Grættu þjálfarann sinn eftir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2023 12:30 Emma Hayes hefur gert frábæra hluti með Chelsea liðið undanfarinn áratug. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Emma Hayes hefur gert frábæra hluti með kvennalið Chelsea undanfarin ár og liðið vann meðal annars tvöfalt á síðustu leiktíð. Chelsea liðið hóf titilvörnina með sigri á Tottenham á Stamford Bridge en þjálfarinn átti þó erfitt með sig í leikslok. Ástæðan var gjöf sem hún fékk frá Millie Bright og öðrum leikmönnum í Chelsea liðinu. Eftir leikinn var Hayes nefnilega kölluð fram og fékk þá treyju að gjöf með „Papa 82“ á bakinu. Treyjan var til minningar um Sid, föður Emmu Hayes, sem lést í síðustu viku, 82 ára gamall. Hayes bað leikmenn sína um að heiðra minningu föður síns með góðri frammistöðu en stelpurnar hennar gerðu meira en það. Tilfinningarnar báru Hayes ofurliði í kjölfarið og henni tókst ekki að halda aftur af tárunum. Chelsea hefur unnið enska meistaratitilinn undanfarin fjögur ár en undanfarin þrjú ár hafði liðinu mistekist að vinna fyrsta leikinn. Liverpool vann Chelsea í fyrstu umferðinni í fyrra og liðið tapaði fyrir Arsenal árið áður. Þá gerði liðið jafntefli á móti Manchester United 2020. Mark undir lokin frá Mörthu Thomas sá til þess að nú vann Chelsea loksins fyrsta leikinn sinn. „Þetta var mjög erfitt fyrir mig í dag. Ég elska leikmennina mína af því að þær átta sig á aðstæðum og hugsuðu vel um mig á mjög erfiðum tíma. Þetta var erfitt fyrir alla mína fjölskyldu og ég vildi bara komast í gegnum þetta,“ sagði Emma Hayes eftir leik. Emma Hayes hefur gert Chelsea sex sinnum að enskum meisturum og fimm sinnum að enskum bikarmeisturum en hún hefur stýrt liðinu frá því í ágúst 2012. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Chelsea liðið hóf titilvörnina með sigri á Tottenham á Stamford Bridge en þjálfarinn átti þó erfitt með sig í leikslok. Ástæðan var gjöf sem hún fékk frá Millie Bright og öðrum leikmönnum í Chelsea liðinu. Eftir leikinn var Hayes nefnilega kölluð fram og fékk þá treyju að gjöf með „Papa 82“ á bakinu. Treyjan var til minningar um Sid, föður Emmu Hayes, sem lést í síðustu viku, 82 ára gamall. Hayes bað leikmenn sína um að heiðra minningu föður síns með góðri frammistöðu en stelpurnar hennar gerðu meira en það. Tilfinningarnar báru Hayes ofurliði í kjölfarið og henni tókst ekki að halda aftur af tárunum. Chelsea hefur unnið enska meistaratitilinn undanfarin fjögur ár en undanfarin þrjú ár hafði liðinu mistekist að vinna fyrsta leikinn. Liverpool vann Chelsea í fyrstu umferðinni í fyrra og liðið tapaði fyrir Arsenal árið áður. Þá gerði liðið jafntefli á móti Manchester United 2020. Mark undir lokin frá Mörthu Thomas sá til þess að nú vann Chelsea loksins fyrsta leikinn sinn. „Þetta var mjög erfitt fyrir mig í dag. Ég elska leikmennina mína af því að þær átta sig á aðstæðum og hugsuðu vel um mig á mjög erfiðum tíma. Þetta var erfitt fyrir alla mína fjölskyldu og ég vildi bara komast í gegnum þetta,“ sagði Emma Hayes eftir leik. Emma Hayes hefur gert Chelsea sex sinnum að enskum meisturum og fimm sinnum að enskum bikarmeisturum en hún hefur stýrt liðinu frá því í ágúst 2012. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer)
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira