Áhugi á Alberti á Ítalíu og á Spáni: Meistararnir lengi fylgst með stöðu mála Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 09:00 Albert í leik með Genoa gegn Roma á dögunum Vísir/Getty Frammistaða íslenska fótboltamannsins Alberts Guðmundssonar í upphafi yfirstandandi tímabils, með Genoa í efstu deild Ítalíu, hafa vakið upp áhuga af kröftum hans hjá nokkrum af stærstu liðum landsins, meðal annars ríkjandi Ítalíumeisturum Napoli. Þá ku einnig vera áhugi frá fótboltaliðum á Spáni. Frá þessu greinir einn virtasti íþróttamiðill Ítalíu, La Gazetto Dello Sport en Albert hefur skorað fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu í átta leikjum með Genoa á yfirstandandi tímabili. Verið einn af betri leikmönnum liðsins, ef ekki sá besti. Undanfarnir tveir leikir hjá Alberti með Genoa í Serie A hafa verið framúrskarandi og varpað á honum kastljósinu. Albert skoraði eitt marka Genoa í sigri gegn Roma undir lok septembermánaðar og í fyrradag skoraði hann tvö marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Udinese. Andrea Ramazzotti, blaðamaður La Gazetto Dello Sport, segir Ítalíumeistara Napoli hafa fylgst lengi með Alberti en nú hefur Íslendingurinn einnig vakið athygli hins sögufræga liðs Roma sem leikur nú undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Þá sé einnig áhugi frá nokkrum liðum sem leika í efstu deild á Spáni. Albert gekk til liðs við Genoa frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúar á síðasta ári. Albert átti stóran þátt í velgengni Genoa í ítölsku B-deildinni á síðasta tímabili þar sem að liðið tryggði sér sæti á nýjan leik í efstu deild. Alls hefur Albert leikið 58 leiki fyrir aðallið Genoa, skorað nítján mörk og gefið sex stoðsendingar. Samningur hans við félagið rennur út sumarið 2026 og því munu umrædd félög hér að ofan að taka fram veskið ætli þau að tryggja sér krafta leikmannsins. Ítalski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Frá þessu greinir einn virtasti íþróttamiðill Ítalíu, La Gazetto Dello Sport en Albert hefur skorað fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu í átta leikjum með Genoa á yfirstandandi tímabili. Verið einn af betri leikmönnum liðsins, ef ekki sá besti. Undanfarnir tveir leikir hjá Alberti með Genoa í Serie A hafa verið framúrskarandi og varpað á honum kastljósinu. Albert skoraði eitt marka Genoa í sigri gegn Roma undir lok septembermánaðar og í fyrradag skoraði hann tvö marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Udinese. Andrea Ramazzotti, blaðamaður La Gazetto Dello Sport, segir Ítalíumeistara Napoli hafa fylgst lengi með Alberti en nú hefur Íslendingurinn einnig vakið athygli hins sögufræga liðs Roma sem leikur nú undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Þá sé einnig áhugi frá nokkrum liðum sem leika í efstu deild á Spáni. Albert gekk til liðs við Genoa frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúar á síðasta ári. Albert átti stóran þátt í velgengni Genoa í ítölsku B-deildinni á síðasta tímabili þar sem að liðið tryggði sér sæti á nýjan leik í efstu deild. Alls hefur Albert leikið 58 leiki fyrir aðallið Genoa, skorað nítján mörk og gefið sex stoðsendingar. Samningur hans við félagið rennur út sumarið 2026 og því munu umrædd félög hér að ofan að taka fram veskið ætli þau að tryggja sér krafta leikmannsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira