Áhugi á Alberti á Ítalíu og á Spáni: Meistararnir lengi fylgst með stöðu mála Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 09:00 Albert í leik með Genoa gegn Roma á dögunum Vísir/Getty Frammistaða íslenska fótboltamannsins Alberts Guðmundssonar í upphafi yfirstandandi tímabils, með Genoa í efstu deild Ítalíu, hafa vakið upp áhuga af kröftum hans hjá nokkrum af stærstu liðum landsins, meðal annars ríkjandi Ítalíumeisturum Napoli. Þá ku einnig vera áhugi frá fótboltaliðum á Spáni. Frá þessu greinir einn virtasti íþróttamiðill Ítalíu, La Gazetto Dello Sport en Albert hefur skorað fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu í átta leikjum með Genoa á yfirstandandi tímabili. Verið einn af betri leikmönnum liðsins, ef ekki sá besti. Undanfarnir tveir leikir hjá Alberti með Genoa í Serie A hafa verið framúrskarandi og varpað á honum kastljósinu. Albert skoraði eitt marka Genoa í sigri gegn Roma undir lok septembermánaðar og í fyrradag skoraði hann tvö marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Udinese. Andrea Ramazzotti, blaðamaður La Gazetto Dello Sport, segir Ítalíumeistara Napoli hafa fylgst lengi með Alberti en nú hefur Íslendingurinn einnig vakið athygli hins sögufræga liðs Roma sem leikur nú undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Þá sé einnig áhugi frá nokkrum liðum sem leika í efstu deild á Spáni. Albert gekk til liðs við Genoa frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúar á síðasta ári. Albert átti stóran þátt í velgengni Genoa í ítölsku B-deildinni á síðasta tímabili þar sem að liðið tryggði sér sæti á nýjan leik í efstu deild. Alls hefur Albert leikið 58 leiki fyrir aðallið Genoa, skorað nítján mörk og gefið sex stoðsendingar. Samningur hans við félagið rennur út sumarið 2026 og því munu umrædd félög hér að ofan að taka fram veskið ætli þau að tryggja sér krafta leikmannsins. Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjá meira
Frá þessu greinir einn virtasti íþróttamiðill Ítalíu, La Gazetto Dello Sport en Albert hefur skorað fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu í átta leikjum með Genoa á yfirstandandi tímabili. Verið einn af betri leikmönnum liðsins, ef ekki sá besti. Undanfarnir tveir leikir hjá Alberti með Genoa í Serie A hafa verið framúrskarandi og varpað á honum kastljósinu. Albert skoraði eitt marka Genoa í sigri gegn Roma undir lok septembermánaðar og í fyrradag skoraði hann tvö marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Udinese. Andrea Ramazzotti, blaðamaður La Gazetto Dello Sport, segir Ítalíumeistara Napoli hafa fylgst lengi með Alberti en nú hefur Íslendingurinn einnig vakið athygli hins sögufræga liðs Roma sem leikur nú undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Þá sé einnig áhugi frá nokkrum liðum sem leika í efstu deild á Spáni. Albert gekk til liðs við Genoa frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúar á síðasta ári. Albert átti stóran þátt í velgengni Genoa í ítölsku B-deildinni á síðasta tímabili þar sem að liðið tryggði sér sæti á nýjan leik í efstu deild. Alls hefur Albert leikið 58 leiki fyrir aðallið Genoa, skorað nítján mörk og gefið sex stoðsendingar. Samningur hans við félagið rennur út sumarið 2026 og því munu umrædd félög hér að ofan að taka fram veskið ætli þau að tryggja sér krafta leikmannsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjá meira