Beckham var þunglyndur og algjörlega niðurbrotinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 13:31 David Beckham fær hér rauða spjaldið í leiknum á móti Argentínu. Getty/Tony Marshall David Beckham og eiginkona hans Victoria hafa nú tjáð sig opinberlega um það sem gekk á bak við tjöldin eftir HM í Frakklandi 1998. Beckham var þá rekinn af velli í leik á móti Argentínu í sextána liða úrslitum þar sem enska liðið tapaði að lokum í vítakeppni. Beckham missti stjórn á skapi sínu í örskamma stund og sparkaði í Diego Simeone, núverandi knattspyrnustjóra Atlético Madrid . Ensku fjölmiðlarnir gerðu Beckham af blóraböggli númer eitt, tvö og þrjú og fræg fyrirsögn er „10 Heroic Lions, One Stupid Boy“ eða „Tíu hetjur og einn heimskur strákur“. Þá birti eitt blaðið höfuð Beckham á píluspjaldi. Victoria Beckham revealed how she wanted to kill people who abused David after he was given a red card at the 1998 World Cup match against Argentinahttps://t.co/fT1nphH39a— LBC (@LBC) October 2, 2023 Ný heimildarþáttarröð um Beckham er að koma inn á Netflix á miðvikudaginn þar sem farið verður yfir feril David Beckham. Victoria lýsir þar hvað Beckham upplifði eftir þetta afdrifaríka kvöld. „Hann var langt niðri og glímdi án vafa við þunglyndi. Og var algjörlega niðurbrotinn,“ sagði Victoria Beckham. Hún gekk mjög langt í yfirlýsingum sínum og sagðist enn vilja ná sér niðri á þeim sem lögðu eiginmann hans í einelti á þessum erfiða tíma. „Ég vildi að það væri pilla sem gæti eytt út minningunum frá þessum tíma,“ sagði David Beckham sjálfur. hann hvorki borðaði né svaf dagana á eftir. Hann viðurkennir í þáttunum að hann hafi gert heimskuleg mistök sem breyttu lífi hans. Emotional David Beckham reveals he didn't 'sleep' or 'eat' after he was blamed for England's World Cup 1998 exit in new Netflix documentary https://t.co/u6OayC3uvO— Mail Sport (@MailSport) September 19, 2023 HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Beckham var þá rekinn af velli í leik á móti Argentínu í sextána liða úrslitum þar sem enska liðið tapaði að lokum í vítakeppni. Beckham missti stjórn á skapi sínu í örskamma stund og sparkaði í Diego Simeone, núverandi knattspyrnustjóra Atlético Madrid . Ensku fjölmiðlarnir gerðu Beckham af blóraböggli númer eitt, tvö og þrjú og fræg fyrirsögn er „10 Heroic Lions, One Stupid Boy“ eða „Tíu hetjur og einn heimskur strákur“. Þá birti eitt blaðið höfuð Beckham á píluspjaldi. Victoria Beckham revealed how she wanted to kill people who abused David after he was given a red card at the 1998 World Cup match against Argentinahttps://t.co/fT1nphH39a— LBC (@LBC) October 2, 2023 Ný heimildarþáttarröð um Beckham er að koma inn á Netflix á miðvikudaginn þar sem farið verður yfir feril David Beckham. Victoria lýsir þar hvað Beckham upplifði eftir þetta afdrifaríka kvöld. „Hann var langt niðri og glímdi án vafa við þunglyndi. Og var algjörlega niðurbrotinn,“ sagði Victoria Beckham. Hún gekk mjög langt í yfirlýsingum sínum og sagðist enn vilja ná sér niðri á þeim sem lögðu eiginmann hans í einelti á þessum erfiða tíma. „Ég vildi að það væri pilla sem gæti eytt út minningunum frá þessum tíma,“ sagði David Beckham sjálfur. hann hvorki borðaði né svaf dagana á eftir. Hann viðurkennir í þáttunum að hann hafi gert heimskuleg mistök sem breyttu lífi hans. Emotional David Beckham reveals he didn't 'sleep' or 'eat' after he was blamed for England's World Cup 1998 exit in new Netflix documentary https://t.co/u6OayC3uvO— Mail Sport (@MailSport) September 19, 2023
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira