Missti af leik vegna barneigna Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. september 2023 13:01 Pétur Bjarnason í leik með Fylki gegn ÍBV. Vísir/Diego Pétur Bjarnason var ekki í leikmannahópi Fylkis þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við HK í neðri hluta Bestu deildarinnar í gær. Leikmaðurinn hafði komið við sögu í öllum nema einum leik Fylkis á þessu tímabili og spurningar vöknuðu um ástæðu fjarverunnar. Í fyrsta skipti síðan 14. maí var Pétur Bjarnason ekki í leikmannahópi Fylkis í gær. Liðið gerði 2-2 jafntefli við HK í gríðarlega mikilvægum leik þar sem Fylkir berst fyrir lífi sínu í Bestu deildinni. Þeir lentu manni og marki undir strax á 6. mínútu en tókst að klóra sig til baka í og sækja stigið. Áhorfendur veltu vöngum yfir því hvers vegna framherjinn væri ekki með liðinu, en hann hafði ekki misst af leik síðan í maí, þá vegna meiðsla og engar fréttir höfðu borist um slíkt. Þá ákvað Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Fylki, að birta færslu á X sem útskýrði fjarveru Péturs. Pétur Bjarna á fæðingardeildinni í dag og þess vegna ekki í hópnum hjá @FylkirFC á móti HK, s.s ekki meiddur. Þá er það komið á hreint. #bestadeildin— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) September 29, 2023 Pétur hefur sem áður segir spilað alla leiki nema einn með Fylki í sumar, alls 25 í deild og bikar og skorað í þeim 5 mörk. Hann kom til Fylkis fyrir tímabilið frá uppeldisfélagi sínu Vestra, þar sem hann spilaði 105 leiki og skoraði 32 mörk. Hann snýr væntanlega aftur á völlinn þegar Fylkir spilar næst gegn Keflavík á sunnudaginn kemur. Besta deild karla Fylkir Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Í fyrsta skipti síðan 14. maí var Pétur Bjarnason ekki í leikmannahópi Fylkis í gær. Liðið gerði 2-2 jafntefli við HK í gríðarlega mikilvægum leik þar sem Fylkir berst fyrir lífi sínu í Bestu deildinni. Þeir lentu manni og marki undir strax á 6. mínútu en tókst að klóra sig til baka í og sækja stigið. Áhorfendur veltu vöngum yfir því hvers vegna framherjinn væri ekki með liðinu, en hann hafði ekki misst af leik síðan í maí, þá vegna meiðsla og engar fréttir höfðu borist um slíkt. Þá ákvað Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Fylki, að birta færslu á X sem útskýrði fjarveru Péturs. Pétur Bjarna á fæðingardeildinni í dag og þess vegna ekki í hópnum hjá @FylkirFC á móti HK, s.s ekki meiddur. Þá er það komið á hreint. #bestadeildin— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) September 29, 2023 Pétur hefur sem áður segir spilað alla leiki nema einn með Fylki í sumar, alls 25 í deild og bikar og skorað í þeim 5 mörk. Hann kom til Fylkis fyrir tímabilið frá uppeldisfélagi sínu Vestra, þar sem hann spilaði 105 leiki og skoraði 32 mörk. Hann snýr væntanlega aftur á völlinn þegar Fylkir spilar næst gegn Keflavík á sunnudaginn kemur.
Besta deild karla Fylkir Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki