Orri með tvennu í níu marka sigri FCK Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2023 19:54 Orri Steinn Óskarsson nýtti sínar mínútur vel í dag og skoraði tvö mörk Vísir/Getty FCK gerði sér lítið fyrir og sigraði Lyseng 9-0 í 32-liða úrslitum danska bikarsins. Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö mörk fyrir gestina frá Kaupmannahöfn en var svo skipt útaf í hálfleik. FCK er komið í 16-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Lyseng. Liðið er á toppi 3. deildarinnar í Danmörku en átti ekki roð í ríkjandi deildar- og bikarmeistarana frá Kaupmannahöfn. Þeir tóku forystuna strax á 4. mínútu og komust svo tveimur mörkum yfir á 12. mínútu. Orri Steinn skoraði svo þriðja og fjórða markið stuttu síðar áður en Roony Barghdij skoraði fimmta og síðasta mark fyrri hálfleiksins. FCK bætti svo fjórum mörkum við í seinni hálfleiknum sem gerði lokatölur leiksins 9-0 samtals. Þeir mæta næst FC Helsingør í 16-liða úrslitunum en þeir slógu Aarhus Fr úr leik fyrr í dag. Stefán Teitur Þórðarson spilaði svo allan leikinn á miðjunni í 3-1 útisigri Silkeborg á Thisted. Heimaliðið er úr dönsku 2. deildinni, þeir komust óvænt yfir í upphafi leiks en Silkeborg voru ekki lengi að snúa leiknum við, settu tvö mörk á tveimur mínútum fljótlega eftir og sigldu svo sigrinum örugglega heim. Silkeborg mæta næst Ishøj IF í 16-liða úrslitunum. Í deildinni situr FCK í efsta sæti með 22 stig og Silkeborg eru í öðru sætinu með 19 stig þegar 9 umferðir eru búnar. Danski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Sjá meira
FCK er komið í 16-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Lyseng. Liðið er á toppi 3. deildarinnar í Danmörku en átti ekki roð í ríkjandi deildar- og bikarmeistarana frá Kaupmannahöfn. Þeir tóku forystuna strax á 4. mínútu og komust svo tveimur mörkum yfir á 12. mínútu. Orri Steinn skoraði svo þriðja og fjórða markið stuttu síðar áður en Roony Barghdij skoraði fimmta og síðasta mark fyrri hálfleiksins. FCK bætti svo fjórum mörkum við í seinni hálfleiknum sem gerði lokatölur leiksins 9-0 samtals. Þeir mæta næst FC Helsingør í 16-liða úrslitunum en þeir slógu Aarhus Fr úr leik fyrr í dag. Stefán Teitur Þórðarson spilaði svo allan leikinn á miðjunni í 3-1 útisigri Silkeborg á Thisted. Heimaliðið er úr dönsku 2. deildinni, þeir komust óvænt yfir í upphafi leiks en Silkeborg voru ekki lengi að snúa leiknum við, settu tvö mörk á tveimur mínútum fljótlega eftir og sigldu svo sigrinum örugglega heim. Silkeborg mæta næst Ishøj IF í 16-liða úrslitunum. Í deildinni situr FCK í efsta sæti með 22 stig og Silkeborg eru í öðru sætinu með 19 stig þegar 9 umferðir eru búnar.
Danski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Sjá meira