Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 15:52 Örn Árnason, sem í dag hlaut Heiðursverðlaun RIFF, ásamt leikaranum Lúkas Emil Johansen. RIFF kvikmyndahátíð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð. Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð.
Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira