Vill verða klámstjarna er ferlinum lýkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2023 10:01 Tyreek Hill er sá fyrsti í sögu deildarinnar sem stefnir í klámbransann eftir ferilinn. vísir/getty Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Tyreek Hill, ætlar að fara sínar eigin leiðir er ferlinum í deildinni lýkur. Hill spilar með Miami Dolphins og hefur síðustu ár verið einn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur byrjað þessa leiktíð af miklum krafti og á nóg eftir. Hann kom til félagsins frá Kansas City Chiefs þar sem hann var aðalvopn Patrick Mahomes. Hann hefur svo tengt vel við Tua Tagovailoa, leikstjórnanda Dolphins. Hill fékk fjögurra ára samning við Dolphins sem færir honum 120 milljónir dollara. Hann fær 30 milljónir dollara á ári, eða rúma fjóra milljarða íslenskra króna, og á því fyrir salti í grautinn. Is Tyreek Hill serious? 😂Tyreek: "When I retire bro, I really wanna be a pornstar… very serious. You think I got that?”https://t.co/JCQ5NNJJHlMike Evans speechless, eventually says: "Naw, I mean whatever you want bro..."This Miami Dolphins season is pretty crazy 😄… pic.twitter.com/DxDdB5LIhk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 26, 2023 Hann var í spjalli við Mike Evans hjá Tampa Bay sem sagði að hann ætti bjarta framtíð fyrir sér sem sérfræðingur í sjónvarpi er ferlinum lyki. Þá kom svar sem Evans átti ekki von á. „Þegar ég hætti þá langar mig virkilega að vera klámstjarna. Ég er að meina það. Heldurðu að ég geti það ekki?“ spurði Hill og kom félaga sínum heldur betur á óvart. NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Hill spilar með Miami Dolphins og hefur síðustu ár verið einn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur byrjað þessa leiktíð af miklum krafti og á nóg eftir. Hann kom til félagsins frá Kansas City Chiefs þar sem hann var aðalvopn Patrick Mahomes. Hann hefur svo tengt vel við Tua Tagovailoa, leikstjórnanda Dolphins. Hill fékk fjögurra ára samning við Dolphins sem færir honum 120 milljónir dollara. Hann fær 30 milljónir dollara á ári, eða rúma fjóra milljarða íslenskra króna, og á því fyrir salti í grautinn. Is Tyreek Hill serious? 😂Tyreek: "When I retire bro, I really wanna be a pornstar… very serious. You think I got that?”https://t.co/JCQ5NNJJHlMike Evans speechless, eventually says: "Naw, I mean whatever you want bro..."This Miami Dolphins season is pretty crazy 😄… pic.twitter.com/DxDdB5LIhk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 26, 2023 Hann var í spjalli við Mike Evans hjá Tampa Bay sem sagði að hann ætti bjarta framtíð fyrir sér sem sérfræðingur í sjónvarpi er ferlinum lyki. Þá kom svar sem Evans átti ekki von á. „Þegar ég hætti þá langar mig virkilega að vera klámstjarna. Ég er að meina það. Heldurðu að ég geti það ekki?“ spurði Hill og kom félaga sínum heldur betur á óvart.
NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira