Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 12:01 Pep Guardiola sést hér í rútuferð með bikarinn en hann er ekki eins kátur með rútuferð liðsins í kvöld sem mun ekki enda fyrr en um miðja nótt. Getty/Matt McNulty Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talaði sérstaklega um heimferðina á blaðamannafundi fyrir leikinn. Það mætti halda að stórlið Manchester City hefði efni á því að bjóða leikmönnum sínum upp á sem þægilegasta ferðalagið til og frá leikjum liðsins en það er ekki möguleiki á slíku í kvöld. Það er þó ekki verið að spara pening heldur hafa komið um sérstakar aðstæður að þessu sinni. Pep Guardiola believes 142-mile bus journey will cost Man City valuable recovery time @Jack_Gaughan https://t.co/56Au9stf02— Mail Sport (@MailSport) September 27, 2023 Leikurinn hjá Newcastle og Manchester City klárast ekki fyrr en um tíu að staðartíma en gæti dregist enn lengur endi leikurinn í framlengingu og vítakeppni. Á þeim tíma eru engar lestir eða flug í boði fyrir leikmenn og starfsmenn City aftur heim til Manchester. Það bíður hópsins því 225 kílómetra rútuferð eftir leikinn sem mun taka þá næstum því þrjá klukkutíma. Leikmenn Manchester City eru vanir því að fljúga heim eftir leiki sína en svo er ekki núna. „Við getum ekki komið til baka með flugi af því að það eru einhver vandræði með flugvélarnar. Við höfum ekki flugvél til að komast til baka og við verðum því að taka rútu. Við munum ekki koma hingað til Manchester fyrir en þremur tímar síðar og strax á föstudaginn þurfum við síðan að ferðast til Wolves,“ sagði Pep Guardiola sem hefur áhyggjur af áhrifum þessa ferðalags á leikmenn sína. Liðið hefur unnið alla leiki tímabilsins til þessa. Pep Guardiola: We cannot come back by plane, there s a problem with the planes. We have to take the bus, it s two/three hours later [we re back after the game]. We arrive [back] so, so late - Thursday we arrive, Friday we have to travel to Wolves... , as per @BeanymanSports. pic.twitter.com/yqGtFjmGGC— City Report (@cityreport_) September 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talaði sérstaklega um heimferðina á blaðamannafundi fyrir leikinn. Það mætti halda að stórlið Manchester City hefði efni á því að bjóða leikmönnum sínum upp á sem þægilegasta ferðalagið til og frá leikjum liðsins en það er ekki möguleiki á slíku í kvöld. Það er þó ekki verið að spara pening heldur hafa komið um sérstakar aðstæður að þessu sinni. Pep Guardiola believes 142-mile bus journey will cost Man City valuable recovery time @Jack_Gaughan https://t.co/56Au9stf02— Mail Sport (@MailSport) September 27, 2023 Leikurinn hjá Newcastle og Manchester City klárast ekki fyrr en um tíu að staðartíma en gæti dregist enn lengur endi leikurinn í framlengingu og vítakeppni. Á þeim tíma eru engar lestir eða flug í boði fyrir leikmenn og starfsmenn City aftur heim til Manchester. Það bíður hópsins því 225 kílómetra rútuferð eftir leikinn sem mun taka þá næstum því þrjá klukkutíma. Leikmenn Manchester City eru vanir því að fljúga heim eftir leiki sína en svo er ekki núna. „Við getum ekki komið til baka með flugi af því að það eru einhver vandræði með flugvélarnar. Við höfum ekki flugvél til að komast til baka og við verðum því að taka rútu. Við munum ekki koma hingað til Manchester fyrir en þremur tímar síðar og strax á föstudaginn þurfum við síðan að ferðast til Wolves,“ sagði Pep Guardiola sem hefur áhyggjur af áhrifum þessa ferðalags á leikmenn sína. Liðið hefur unnið alla leiki tímabilsins til þessa. Pep Guardiola: We cannot come back by plane, there s a problem with the planes. We have to take the bus, it s two/three hours later [we re back after the game]. We arrive [back] so, so late - Thursday we arrive, Friday we have to travel to Wolves... , as per @BeanymanSports. pic.twitter.com/yqGtFjmGGC— City Report (@cityreport_) September 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira