Pabbi Ramsdales skaut fast á Carragher: „Til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2023 08:00 Jamie Carragher snerti viðkvæma taug hjá föður Aarons Ramsdale. vísir/getty Faðir Aarons Ramsdale, markvarðar Arsenal, var ekki sáttur við ummæli Jamies Carragher, sparkspekings á Sky Sports, um son sinn. Ramsdale hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Arsenal til Davids Raya. Spánverjinn hefur byrjað síðustu þrjá leiki Arsenal og stóð milli stanganna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Í kjölfar þess að Raya varði frábærlega frá Brennan Johnson í fyrri hálfleik beindust myndavélarnar að Ramsdale sem klappaði fyrir spænska markverðinum og brosti. Carragher gerði viðbrögð Ramsdales að umtalsefni eftir leikinn og gerði grín að þeim. „Mér fannst þetta vera eins og á Óskarsverðlaununum þegar einhver vinnur ekki og klappar fyrir og brosir fyrir sigurvegaranum. Ég hló þegar ég sá þetta. Hann var í alvöru miður sín yfir þessu,“ sagði Carragher. Þessi ummæli gömlu Liverpool-hetjunnar fóru ekki vel í föður Ramsdales, Nick, sem lét Carragher heyra það á Twitter. „Þú ert til skammar!! Sýndu smá klassa!! Strákurinn minn gerði það,“ skrifaði pabbinn. Fyrir viðureignina gegn Spurs sagðist Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa ákveðið að nota Raya vegna þess hvernig hann vildi spila í leiknum. Arteta hefur áður sagt að hann ætli að skipta leikjum á milli Rayas og Ramsdales. Arsenal er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig eftir sex umferðir. Enski boltinn Tengdar fréttir „Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. 24. september 2023 22:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Ramsdale hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Arsenal til Davids Raya. Spánverjinn hefur byrjað síðustu þrjá leiki Arsenal og stóð milli stanganna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Í kjölfar þess að Raya varði frábærlega frá Brennan Johnson í fyrri hálfleik beindust myndavélarnar að Ramsdale sem klappaði fyrir spænska markverðinum og brosti. Carragher gerði viðbrögð Ramsdales að umtalsefni eftir leikinn og gerði grín að þeim. „Mér fannst þetta vera eins og á Óskarsverðlaununum þegar einhver vinnur ekki og klappar fyrir og brosir fyrir sigurvegaranum. Ég hló þegar ég sá þetta. Hann var í alvöru miður sín yfir þessu,“ sagði Carragher. Þessi ummæli gömlu Liverpool-hetjunnar fóru ekki vel í föður Ramsdales, Nick, sem lét Carragher heyra það á Twitter. „Þú ert til skammar!! Sýndu smá klassa!! Strákurinn minn gerði það,“ skrifaði pabbinn. Fyrir viðureignina gegn Spurs sagðist Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa ákveðið að nota Raya vegna þess hvernig hann vildi spila í leiknum. Arteta hefur áður sagt að hann ætli að skipta leikjum á milli Rayas og Ramsdales. Arsenal er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig eftir sex umferðir.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. 24. september 2023 22:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
„Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. 24. september 2023 22:00