Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 17:28 Ísak Andri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Norrköping í dag. Twittersíða IFK Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. Ísak Andri var keyptur af Norrköping í sumar og bættist þá í hóp Íslendinga sem þar voru fyrir. Hann hefur aðallega verið að koma inn af varamannabekknum í leikjum liðsins en fékk tækifæri í byrjunarliðinu í dag og var ekki lengi að nýta sér það. Hann skoraði fyrsta mark leiksins á 19. mínútu áður en Carl Björk tvöfaldaði forystu Norrköping tíu mínútum síðar. 1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson ger bortalaget ledningen mot BP! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/l33YaEW3hY— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 23, 2023 Heimamenn í Brommapojkarna tókst að minnka muninn í síðari hálfleiknum og tókst síðan að jafna metin í uppbótartíma. Svekkjandi niðurstaða fyrir Íslendingaliðið en Arnór Ingvi Traustason var einnig í byrjunarliði Norrköping í dag og Ari Freyr Skúlason kom inn sem varamaður þegar um stundarfjórðungur var eftir. Fyrr í dag lagði Malmö FF lið Degerfors á útivelli 2-1. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF en hann leikur með unglingaliði félagsins og hefur í nokkur skipti verið í leikmannahópi aðalliðsins á tímabilinu. Malmö FF er í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigurinn en Norrköping í 5. sæti. Sænski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Ísak Andri var keyptur af Norrköping í sumar og bættist þá í hóp Íslendinga sem þar voru fyrir. Hann hefur aðallega verið að koma inn af varamannabekknum í leikjum liðsins en fékk tækifæri í byrjunarliðinu í dag og var ekki lengi að nýta sér það. Hann skoraði fyrsta mark leiksins á 19. mínútu áður en Carl Björk tvöfaldaði forystu Norrköping tíu mínútum síðar. 1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson ger bortalaget ledningen mot BP! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/l33YaEW3hY— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 23, 2023 Heimamenn í Brommapojkarna tókst að minnka muninn í síðari hálfleiknum og tókst síðan að jafna metin í uppbótartíma. Svekkjandi niðurstaða fyrir Íslendingaliðið en Arnór Ingvi Traustason var einnig í byrjunarliði Norrköping í dag og Ari Freyr Skúlason kom inn sem varamaður þegar um stundarfjórðungur var eftir. Fyrr í dag lagði Malmö FF lið Degerfors á útivelli 2-1. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF en hann leikur með unglingaliði félagsins og hefur í nokkur skipti verið í leikmannahópi aðalliðsins á tímabilinu. Malmö FF er í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigurinn en Norrköping í 5. sæti.
Sænski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira