Bið á félagaskiptum Damian Lillard Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 10:06 Damian Lillard er ennþá leikmaður Portland Vísir/Getty Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Vísir greindi frá því í gær að Lillard nálgaðist Heat en heimildamenn sem eru vel tengdir inn í deildina segja að forsvarsmenn Portland neiti einfaldlega að ræða við Heat. Eina leiðin til að koma Lillard til Heat virðist því vera að koma þriðja liðinu inn í viðræðurnar og koma af stað skipti hringekju. Félagaskiptin virðast þó liggja í loftinu en fyrir um 36 tímum þegar þetta er skrifað sagði útvarpsmaðurinn John Gambadoro að skiptin myndu ganga í gegn á næstu 24 tímum. Eitthvað hefur Gambadoro þó misreiknað sig. "I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."@Gambo987 reports what he is hearing about a possible huge shift in the NBA. Listen to the @BurnsAndGambo show now: https://t.co/c8LvXsUYZW pic.twitter.com/sunp5Cqvpr— Arizona Sports (@AZSports) September 21, 2023 Fjölmörg lið hafa verið nefnd sem mögulegir áfangastaðir fyrir Lillard síðustu daga, og heyrist þar mest af Toronto og Chicago en einnig Phoenix Suns og Utah Jazz. Eitt af því sem flækir þennan kapal er feitur launasamningur Lillard, en hann er 7. launahæsti leikmaður deildarinnar með 45 milljónir dollara í laun á komandi tímabili, sem hefst þann 24. október næstkomandi. Æfingabúðir liðanna hefjast 2. október og flestir reikna með að félagaskiptin verði frágengin þá, hver svo sem niðurstaðan verður. Körfubolti NBA Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Vísir greindi frá því í gær að Lillard nálgaðist Heat en heimildamenn sem eru vel tengdir inn í deildina segja að forsvarsmenn Portland neiti einfaldlega að ræða við Heat. Eina leiðin til að koma Lillard til Heat virðist því vera að koma þriðja liðinu inn í viðræðurnar og koma af stað skipti hringekju. Félagaskiptin virðast þó liggja í loftinu en fyrir um 36 tímum þegar þetta er skrifað sagði útvarpsmaðurinn John Gambadoro að skiptin myndu ganga í gegn á næstu 24 tímum. Eitthvað hefur Gambadoro þó misreiknað sig. "I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."@Gambo987 reports what he is hearing about a possible huge shift in the NBA. Listen to the @BurnsAndGambo show now: https://t.co/c8LvXsUYZW pic.twitter.com/sunp5Cqvpr— Arizona Sports (@AZSports) September 21, 2023 Fjölmörg lið hafa verið nefnd sem mögulegir áfangastaðir fyrir Lillard síðustu daga, og heyrist þar mest af Toronto og Chicago en einnig Phoenix Suns og Utah Jazz. Eitt af því sem flækir þennan kapal er feitur launasamningur Lillard, en hann er 7. launahæsti leikmaður deildarinnar með 45 milljónir dollara í laun á komandi tímabili, sem hefst þann 24. október næstkomandi. Æfingabúðir liðanna hefjast 2. október og flestir reikna með að félagaskiptin verði frágengin þá, hver svo sem niðurstaðan verður.
Körfubolti NBA Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira