Snus notkun leikmanna til rannsóknar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 16:00 Bertrand Traore, leikmaður Aston Villa og Mark Gillespie, leikmaður Newcastle, sáust setja eitthvað upp í vörina á sér á varamannabekknum. Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Rannsóknin mun standa yfir í 12 mánuði og leitast er eftir því að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum nikótínpúðanna. Rætt verður við fjölda leikmanna, starfsmenn innan félaganna og frammistaða leikmanna sem notast við púðana verður greind. Umræða um nikótínpúða hefur aukist töluvert að undanförnu, en notkun þeirra er ekkert ný af nálinni ef marka má Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Leikmannasamtökin í Bretlandi vilja það allra helst að leikmenn og aðrir sem koma að knattspyrnu geri sér fulla grein fyrir slæmum afleiðingum sem fylgja notkun nikótínpúða. „Ég veit ekki hvernig er hægt að berjast gegn þessu. Þetta er ekki á listanum yfir ólögleg efni svo það er ekki hægt að banna leikmönnum þetta. En á sama tíma, ef ég myndi labba inn á æfingasvæðið með sígarettur í höndinni teldist það ófagmannlegt og liti ansi illa út. Snus er ekkert öðruvísi, jafnmikið magn af nikótíni fer inn í líkamann, það er bara falið“ sagði Lee Johnson, þjálfari Fleetwood Town og fyrrum leikmaður á Englandi. Skýrt skal tekið fram að notkun nikótínpúða er að öllu leyti lögleg í Bretlandi og leikmenn sem notast við slíka púða brjóta engar lyfjaneyslureglur. Markmið samtakanna með þessari rannsókn er að huga að velferð leikmanna. Enski boltinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Rannsóknin mun standa yfir í 12 mánuði og leitast er eftir því að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum nikótínpúðanna. Rætt verður við fjölda leikmanna, starfsmenn innan félaganna og frammistaða leikmanna sem notast við púðana verður greind. Umræða um nikótínpúða hefur aukist töluvert að undanförnu, en notkun þeirra er ekkert ný af nálinni ef marka má Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Leikmannasamtökin í Bretlandi vilja það allra helst að leikmenn og aðrir sem koma að knattspyrnu geri sér fulla grein fyrir slæmum afleiðingum sem fylgja notkun nikótínpúða. „Ég veit ekki hvernig er hægt að berjast gegn þessu. Þetta er ekki á listanum yfir ólögleg efni svo það er ekki hægt að banna leikmönnum þetta. En á sama tíma, ef ég myndi labba inn á æfingasvæðið með sígarettur í höndinni teldist það ófagmannlegt og liti ansi illa út. Snus er ekkert öðruvísi, jafnmikið magn af nikótíni fer inn í líkamann, það er bara falið“ sagði Lee Johnson, þjálfari Fleetwood Town og fyrrum leikmaður á Englandi. Skýrt skal tekið fram að notkun nikótínpúða er að öllu leyti lögleg í Bretlandi og leikmenn sem notast við slíka púða brjóta engar lyfjaneyslureglur. Markmið samtakanna með þessari rannsókn er að huga að velferð leikmanna.
Enski boltinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01