Snus notkun leikmanna til rannsóknar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 16:00 Bertrand Traore, leikmaður Aston Villa og Mark Gillespie, leikmaður Newcastle, sáust setja eitthvað upp í vörina á sér á varamannabekknum. Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Rannsóknin mun standa yfir í 12 mánuði og leitast er eftir því að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum nikótínpúðanna. Rætt verður við fjölda leikmanna, starfsmenn innan félaganna og frammistaða leikmanna sem notast við púðana verður greind. Umræða um nikótínpúða hefur aukist töluvert að undanförnu, en notkun þeirra er ekkert ný af nálinni ef marka má Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Leikmannasamtökin í Bretlandi vilja það allra helst að leikmenn og aðrir sem koma að knattspyrnu geri sér fulla grein fyrir slæmum afleiðingum sem fylgja notkun nikótínpúða. „Ég veit ekki hvernig er hægt að berjast gegn þessu. Þetta er ekki á listanum yfir ólögleg efni svo það er ekki hægt að banna leikmönnum þetta. En á sama tíma, ef ég myndi labba inn á æfingasvæðið með sígarettur í höndinni teldist það ófagmannlegt og liti ansi illa út. Snus er ekkert öðruvísi, jafnmikið magn af nikótíni fer inn í líkamann, það er bara falið“ sagði Lee Johnson, þjálfari Fleetwood Town og fyrrum leikmaður á Englandi. Skýrt skal tekið fram að notkun nikótínpúða er að öllu leyti lögleg í Bretlandi og leikmenn sem notast við slíka púða brjóta engar lyfjaneyslureglur. Markmið samtakanna með þessari rannsókn er að huga að velferð leikmanna. Enski boltinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Sjá meira
Rannsóknin mun standa yfir í 12 mánuði og leitast er eftir því að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum nikótínpúðanna. Rætt verður við fjölda leikmanna, starfsmenn innan félaganna og frammistaða leikmanna sem notast við púðana verður greind. Umræða um nikótínpúða hefur aukist töluvert að undanförnu, en notkun þeirra er ekkert ný af nálinni ef marka má Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Leikmannasamtökin í Bretlandi vilja það allra helst að leikmenn og aðrir sem koma að knattspyrnu geri sér fulla grein fyrir slæmum afleiðingum sem fylgja notkun nikótínpúða. „Ég veit ekki hvernig er hægt að berjast gegn þessu. Þetta er ekki á listanum yfir ólögleg efni svo það er ekki hægt að banna leikmönnum þetta. En á sama tíma, ef ég myndi labba inn á æfingasvæðið með sígarettur í höndinni teldist það ófagmannlegt og liti ansi illa út. Snus er ekkert öðruvísi, jafnmikið magn af nikótíni fer inn í líkamann, það er bara falið“ sagði Lee Johnson, þjálfari Fleetwood Town og fyrrum leikmaður á Englandi. Skýrt skal tekið fram að notkun nikótínpúða er að öllu leyti lögleg í Bretlandi og leikmenn sem notast við slíka púða brjóta engar lyfjaneyslureglur. Markmið samtakanna með þessari rannsókn er að huga að velferð leikmanna.
Enski boltinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Sjá meira
Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01