Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 12:01 Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, biðlar til stuðningsmanna og leikmanna að vanmeta ekki styrk andstæðinga sinna í Evrópudeildinni. Florian Flecker kom LASK yfir með glæsilegu marki í upphafi fyrri hálfleiks en Liverpool tókst að stilla saman strengi sína í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk og unnu leikinn að lokum. „Erfið byrjun, já. Markið kemur úr fyrsta skoti þeirra á markið eftir vel uppsetta hornspyrnu. En ég er mjög, mjög ánægður vegna þess að ég sagði fyrirfram að þetta yrði erfitt, þó fólk hafi kannski ekki trúað mér“ sagði Klopp eftir leik. Hann ítrekaði svo mikilvægi þess að vanmeta ekki andstæðing sinn og búast við sigrunum. „Ég veit að fólk gerir ráð fyrir því að við fljúgum í gegn. Það mun ekki gerst í riðlakeppninni og það mun ekki gerast í útsláttarkeppninni. Við þurfum að grafa djúpt eftir sigrunum“ sagði þjálfarinn að lokum. Liverpool liðið leikur næst við West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Ham liðið hefur farið vel af stað á tímabilinu, 6. sæti í deildinni og sigur í Evrópudeildinni í gær. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, biðlar til stuðningsmanna og leikmanna að vanmeta ekki styrk andstæðinga sinna í Evrópudeildinni. Florian Flecker kom LASK yfir með glæsilegu marki í upphafi fyrri hálfleiks en Liverpool tókst að stilla saman strengi sína í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk og unnu leikinn að lokum. „Erfið byrjun, já. Markið kemur úr fyrsta skoti þeirra á markið eftir vel uppsetta hornspyrnu. En ég er mjög, mjög ánægður vegna þess að ég sagði fyrirfram að þetta yrði erfitt, þó fólk hafi kannski ekki trúað mér“ sagði Klopp eftir leik. Hann ítrekaði svo mikilvægi þess að vanmeta ekki andstæðing sinn og búast við sigrunum. „Ég veit að fólk gerir ráð fyrir því að við fljúgum í gegn. Það mun ekki gerst í riðlakeppninni og það mun ekki gerast í útsláttarkeppninni. Við þurfum að grafa djúpt eftir sigrunum“ sagði þjálfarinn að lokum. Liverpool liðið leikur næst við West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Ham liðið hefur farið vel af stað á tímabilinu, 6. sæti í deildinni og sigur í Evrópudeildinni í gær.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45
Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15