Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 21:15 AEK sótti þrjú stig gegn Brighton Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Í Sambandsdeildinni tapað KÍ Klaksvík fyrsta leik sínum gegn Slovan Bratislava, Club Brugge og Besiktas gerðu 1-1 jafntefli, Blikar töpuðu fyrir Maccabi og Dinamo Zagreb unnu 5-1 stórstigur gegn Astana. Brighton spilaði á heimavelli gegn AEK í Evrópudeldinni. Heimamenn voru 2-1 undir í hálfleik, Joao Pedro jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu áður en Ezequiel Ponce skoraði þriðja mark gestanna og gerði útaf við leikinn. West Ham setti í annan gír í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur á heimavelli gegn TSC. Mohamed Kudus skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham í leiknum. Olympiacos töpuðu svo á heimavelli gegn Freiburg, Rangers unnu svo Real Betis 1-0 á meðan Ajax og Marseille gerðu 3-3 jafntefli sín á milli. Stöðuna í riðlunum eftir leiki dagsins í Evrópu- og Sambandsdeildinni má sjá hér. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03 Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50 Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Í Sambandsdeildinni tapað KÍ Klaksvík fyrsta leik sínum gegn Slovan Bratislava, Club Brugge og Besiktas gerðu 1-1 jafntefli, Blikar töpuðu fyrir Maccabi og Dinamo Zagreb unnu 5-1 stórstigur gegn Astana. Brighton spilaði á heimavelli gegn AEK í Evrópudeldinni. Heimamenn voru 2-1 undir í hálfleik, Joao Pedro jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu áður en Ezequiel Ponce skoraði þriðja mark gestanna og gerði útaf við leikinn. West Ham setti í annan gír í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur á heimavelli gegn TSC. Mohamed Kudus skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham í leiknum. Olympiacos töpuðu svo á heimavelli gegn Freiburg, Rangers unnu svo Real Betis 1-0 á meðan Ajax og Marseille gerðu 3-3 jafntefli sín á milli. Stöðuna í riðlunum eftir leiki dagsins í Evrópu- og Sambandsdeildinni má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03 Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50 Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00
Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03
Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16
Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50