Einstakar ljósmyndir sýna stemninguna á Kvennafrídeginum árið 1975 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 24. september 2023 09:00 Talið er að í kringum 25 þúsund konur hafi komið saman á fundinum þennan sögufræga dag. Snorri Zóphóníasson 24. október 1975. Tugir þúsunda íslenskra kvenna ganga út af vinnustöðum sínum og safnast saman á einum stærsta útifundi Íslandssögunnar. Fjölmargir fundir eru haldnir um allt land sem eru einnig vel sóttir. Karlmennirnir sitja eftir og sinna ritstörfum, símavörslu, móttöku og barnagæslu. Kvennafrídagurinn er runninn upp. Fyrr á árinu hafði Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákveðið að árið 1975 skyldi sérstaklega helgað málefnum kvenna. Íslensk kvennasamtök tóku í kjölfarið höndum saman og héldu fjölsótta ráðstefnu þar sem meðal annar var samþykkt tillaga frá Rauðsokkahreyfingunni þess efnis að konur tækju sér frí frá störfum á degi Sameinuðu þjóðanna, þann 24. október. Markmiðið var að sýna fram á verðmæti vinnuframlags kvenna fyrir íslenskt efnahagslíf- og óhætt er að segja að vel hafi tekist til. Snorri Zóphóníasson Aðalheiður Bjarnadóttir verkakona var sú fyrsta sem steig á svið eftir að fundurinn var settur og sagði meðal annars í ávarpi sínu: ,,Konan er að vakna. Hún veit að karlmenn hafa ráðið í heiminum frá því sögur hófust. Og hvernig hefur sá heimur verið? Hann hefur löðrað í blóði og logað af kvöl. Ég trúi að þessi heimur breytist þegar konur fara að stjórna til jafns við karla. Ég vil og ég trúi því að þið viljið það allar að heimurinn afvopnist. Allt annað eru stjórnmálaklækir og hræsni. Við viljum leysa ágreiningsmálin án vopna!“ Snorri Zóphóníasson Kristín Ástgeirsdóttur, sagnfræðingur og starfsmaður Rannsóknarstofu í kynjafræðum, var 26 ára þegar Kvennafrídagurinn var haldinn og í samtali við tímaritið 19. júní árið 2005 rifjaði hún upp þennan eftirminnilega dag. „Kvennafrídagurinn fyrir 30 árum er einn þeirra daga sem ég mun aldrei gleyma. Reyndar var ég ung og róttæk á þeim árum og fannst dagskráin full gamaldags fyrir minn smekk, nema auðvitað þáttur Rauðsokkahreyfingarinnar sem kyrjuðu Áfram stelpur. Stemningin var stórkostleg og mannfjöldinn ótrúlegur.“ Eins og gefur skilja var ítarlega greint frá atburðinum í dagblöðum daginn eftir. „Kvenfólkið úr mötuneyti Útvegsbankans fór allt í frí þann 24. Svo karlmenninir þvoðu diskana sína bara upp sjálfir,“ ritaði blaðamaður Vísis. Í fyrirsögn Tímans var Kvennafrídagurinn kallaður „dömufrí.“ „Allvíða voru sjoppur opnar og þó nokkrar verzlanir og mátti sjá konur við störf sín þar eins og ekkert væri. Hvarvetna á götum úti mátti sjá karlmenn með börn í kerrum, vögnum eða á handlegg sér og víða á vinnustöðum mættu ferður með börn sín og settu upp myndarlegustu barnagæzlu á stöðunum.“ Snorri Zóphóníasson „Ég átti engin börn og skokkaði í bæinn með myndavélina og kíkti á stelpurnar. Það var ekki laust við að maður væri svolítið feiminn þarna inni í kvennahópnum,“ segir Snorri Zóphóníasson í samtali við Vísi en hann er maðurinn á bak við meðfylgjandi ljósmyndir og var einn af þeim fáu karlmönnum sem staddir voru á fundinum þennan dag. Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Reykjavík Einu sinni var... Jafnréttismál Kvennaverkfall Tengdar fréttir Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Fyrr á árinu hafði Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákveðið að árið 1975 skyldi sérstaklega helgað málefnum kvenna. Íslensk kvennasamtök tóku í kjölfarið höndum saman og héldu fjölsótta ráðstefnu þar sem meðal annar var samþykkt tillaga frá Rauðsokkahreyfingunni þess efnis að konur tækju sér frí frá störfum á degi Sameinuðu þjóðanna, þann 24. október. Markmiðið var að sýna fram á verðmæti vinnuframlags kvenna fyrir íslenskt efnahagslíf- og óhætt er að segja að vel hafi tekist til. Snorri Zóphóníasson Aðalheiður Bjarnadóttir verkakona var sú fyrsta sem steig á svið eftir að fundurinn var settur og sagði meðal annars í ávarpi sínu: ,,Konan er að vakna. Hún veit að karlmenn hafa ráðið í heiminum frá því sögur hófust. Og hvernig hefur sá heimur verið? Hann hefur löðrað í blóði og logað af kvöl. Ég trúi að þessi heimur breytist þegar konur fara að stjórna til jafns við karla. Ég vil og ég trúi því að þið viljið það allar að heimurinn afvopnist. Allt annað eru stjórnmálaklækir og hræsni. Við viljum leysa ágreiningsmálin án vopna!“ Snorri Zóphóníasson Kristín Ástgeirsdóttur, sagnfræðingur og starfsmaður Rannsóknarstofu í kynjafræðum, var 26 ára þegar Kvennafrídagurinn var haldinn og í samtali við tímaritið 19. júní árið 2005 rifjaði hún upp þennan eftirminnilega dag. „Kvennafrídagurinn fyrir 30 árum er einn þeirra daga sem ég mun aldrei gleyma. Reyndar var ég ung og róttæk á þeim árum og fannst dagskráin full gamaldags fyrir minn smekk, nema auðvitað þáttur Rauðsokkahreyfingarinnar sem kyrjuðu Áfram stelpur. Stemningin var stórkostleg og mannfjöldinn ótrúlegur.“ Eins og gefur skilja var ítarlega greint frá atburðinum í dagblöðum daginn eftir. „Kvenfólkið úr mötuneyti Útvegsbankans fór allt í frí þann 24. Svo karlmenninir þvoðu diskana sína bara upp sjálfir,“ ritaði blaðamaður Vísis. Í fyrirsögn Tímans var Kvennafrídagurinn kallaður „dömufrí.“ „Allvíða voru sjoppur opnar og þó nokkrar verzlanir og mátti sjá konur við störf sín þar eins og ekkert væri. Hvarvetna á götum úti mátti sjá karlmenn með börn í kerrum, vögnum eða á handlegg sér og víða á vinnustöðum mættu ferður með börn sín og settu upp myndarlegustu barnagæzlu á stöðunum.“ Snorri Zóphóníasson „Ég átti engin börn og skokkaði í bæinn með myndavélina og kíkti á stelpurnar. Það var ekki laust við að maður væri svolítið feiminn þarna inni í kvennahópnum,“ segir Snorri Zóphóníasson í samtali við Vísi en hann er maðurinn á bak við meðfylgjandi ljósmyndir og var einn af þeim fáu karlmönnum sem staddir voru á fundinum þennan dag. Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson Snorri Zóphóníasson
Reykjavík Einu sinni var... Jafnréttismál Kvennaverkfall Tengdar fréttir Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Manstu eftir Tívolíinu í Vatnsmýri? „Útiskemmtistaðurinn „Tívolí“ var opnaður fyrir almenning kl. 8 í gærkveldi. Er þetta fyrsti skemmtistaður sinnar tegundar hér á landi og verður án efa stór þáttur í skemmtanalífi íbúa höfuðborgarinnar.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Alþýðublaðinu þann 10. júlí árið 1946. Tívolíið sem rekið var í Vatnsmýrinni á árunum 1946 til 1963 á sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga. 27. ágúst 2023 08:00
Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00
Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00
Svona leit Keflavíkurflugvöllur út árið 1982 Flugstöð Leifs Eiríkssonar var vígð árið 1987 og urðu þá tímamót í flugsögu Íslendinga. Fram að því þjónaði Keflavíkurflugvöllur allri farþegaumferð, og þar voru aðstæðurnar öllu frumstæðari en við þekkjum í dag. 25. júní 2023 10:01