Svona horfirðu á Meistaradeildina í vetur | Messan snýr aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2023 07:31 Manchester City hefur titil að verja í vetur. vísir/getty Meistaradeild Evrópu rúllar af stað á nýjan leik í kvöld. Nokkrar breytingar eru á því hvernig hægt sé að horfa á keppnina í vetur. Rétthafar keppninnar eru Stöð 2 Sport og Viaplay. Líkt og síðasta vetur verður helmingur leikja sýndur á Stöð 2 Sport og hinn helmingurinn á Viaplay. Sú breyting verður þó á að nú verður hægt að sjá stærstu leiki Viaplay á sjónvarpsstöðinni Vodafone Sport. Hana má finna á myndlyklum Vodafone og Símans. Stöðin er einnig aðgengileg í appi Stöðvar 2. Dagskrána má ávallt finna á heimasíðu Stöðvar 2. Alla leiki Viaplay má finna sem fyrr á Viaplay-appinu. Umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í kringum leikina. Meistaradeildarmessan mun snúa aftur í stjórn Guðmundar Benediktssonar. Þá situr Guðmundur í myndveri með góðum gestum og þeir fylgjast með öllum leikjum í einu. Einnig verða stakir leikir sem fyrr í beinni útsendingu. Er leikjunum lýkur er síðan komið að Meistaradeildarmörkunum í stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar verða leikirnir gerðir upp með sérfræðingum. Sérfræðingar vetrarins eru svo ekki af ódýrari gerðinni. Sannkallað stórskotalið sem má sjá hér að neðan. Albert Brynjar Ingason Arnar Gunnlaugsson Aron Jóhannsson Atli Viðar Björnsson Baldur Sigurðsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kjartan Henry Finnbogason Ólafur Kristjánsson Áskrift að Sportpakkanum eða Sport Erlent er með ofantöldu sem þýðir að þú getur horft á alla Meistaradeildina með einni áskrift. Evrópudeildin og Sambandsdeildin er einnig inn í sömu áskrift. Stöð 2 Sport Viaplay áskrift Vodafone Sport Hægt er að kaupa áskrift á vodafone.is. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Rétthafar keppninnar eru Stöð 2 Sport og Viaplay. Líkt og síðasta vetur verður helmingur leikja sýndur á Stöð 2 Sport og hinn helmingurinn á Viaplay. Sú breyting verður þó á að nú verður hægt að sjá stærstu leiki Viaplay á sjónvarpsstöðinni Vodafone Sport. Hana má finna á myndlyklum Vodafone og Símans. Stöðin er einnig aðgengileg í appi Stöðvar 2. Dagskrána má ávallt finna á heimasíðu Stöðvar 2. Alla leiki Viaplay má finna sem fyrr á Viaplay-appinu. Umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í kringum leikina. Meistaradeildarmessan mun snúa aftur í stjórn Guðmundar Benediktssonar. Þá situr Guðmundur í myndveri með góðum gestum og þeir fylgjast með öllum leikjum í einu. Einnig verða stakir leikir sem fyrr í beinni útsendingu. Er leikjunum lýkur er síðan komið að Meistaradeildarmörkunum í stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar verða leikirnir gerðir upp með sérfræðingum. Sérfræðingar vetrarins eru svo ekki af ódýrari gerðinni. Sannkallað stórskotalið sem má sjá hér að neðan. Albert Brynjar Ingason Arnar Gunnlaugsson Aron Jóhannsson Atli Viðar Björnsson Baldur Sigurðsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kjartan Henry Finnbogason Ólafur Kristjánsson Áskrift að Sportpakkanum eða Sport Erlent er með ofantöldu sem þýðir að þú getur horft á alla Meistaradeildina með einni áskrift. Evrópudeildin og Sambandsdeildin er einnig inn í sömu áskrift. Stöð 2 Sport Viaplay áskrift Vodafone Sport Hægt er að kaupa áskrift á vodafone.is.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira