Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 12:30 Rory McIlroy bjargaði pari á eftirminnilegan hátt á 18. holu á þriðja degi BMW PGA Championship. Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox. Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox.
Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira