Real á toppinn eftir endurkomu sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 21:09 Joselu skoraði sigurmarkið. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Real hefur byrjað tímabilið vel úrslitalega séð en tekst þó oftar en ekki að koma sér í vandræði. Það gerði liðið eftir aðeins fimm mínútur í kvöld en þá kom Ander Barrenetxea gestunum yfir. Það var eina mark fyrri hálfleiks en heimamenn jöfnuðu strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Federico Valverde með markið eftir sendingu frá Fran Garcia. Það var svo þegar sléttur klukkutími sem sigurmarkið kom. Það skoraði Joselu eftir sendingu frá áðurnefndum Garcia. Joselu s winner against Real Sociedad puts Real Madrid back on top of La Liga pic.twitter.com/xV2HTc54nS— B/R Football (@brfootball) September 17, 2023 Staðan orðin 2-1 og það reyndust lokatölur í Madríd. Real er því komið á topp La Liga með fullt hús stiga, 15 stig eftir 5 leiki. Barcelona er í 2. sæti með 13 stig. Soceidad er í 11. sæti með 6 stig. Önnur úrslit Getafe 3-2 Osasuna Villareal 2-1 Almería Sevilla 1-0 Las Palmas Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
Real hefur byrjað tímabilið vel úrslitalega séð en tekst þó oftar en ekki að koma sér í vandræði. Það gerði liðið eftir aðeins fimm mínútur í kvöld en þá kom Ander Barrenetxea gestunum yfir. Það var eina mark fyrri hálfleiks en heimamenn jöfnuðu strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Federico Valverde með markið eftir sendingu frá Fran Garcia. Það var svo þegar sléttur klukkutími sem sigurmarkið kom. Það skoraði Joselu eftir sendingu frá áðurnefndum Garcia. Joselu s winner against Real Sociedad puts Real Madrid back on top of La Liga pic.twitter.com/xV2HTc54nS— B/R Football (@brfootball) September 17, 2023 Staðan orðin 2-1 og það reyndust lokatölur í Madríd. Real er því komið á topp La Liga með fullt hús stiga, 15 stig eftir 5 leiki. Barcelona er í 2. sæti með 13 stig. Soceidad er í 11. sæti með 6 stig. Önnur úrslit Getafe 3-2 Osasuna Villareal 2-1 Almería Sevilla 1-0 Las Palmas
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01