Vildi fá Emmu Hayes til að taka við Leicester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2023 13:31 Emma Hayes hefur átt mikilli velgengni að fagna með Chelsea. getty/Visionhaus Gary Lineker vildi fá Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Chelsea, til að taka við liðinu sínu, Leicester City. Refirnir féllu úr ensku úrvalsdeildinni í vor eftir níu tímabil í henni. Sem frægt er urðu þeir Englandsmeistarar 2016. Brendan Rodgers var rekinn sem stjóri Leicester í apríl og við tók Dean Smith en honum tókst ekki að bjarga liðinu frá falli. Enzo Maresca, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Manchester City, var ráðinn stjóri Leicester í sumar en ef Lineker, sem er fyrrverandi leikmaður liðsins, vildi fá annan, eða aðra, til að taka við því, nefnilega Hayes sem hefur náð frábærum árangri með kvennalið Chelsea síðan hún tók við liðinu fyrir ellefu árum. „Ég veit ekki hvort ég hef sagt ykkur það en í sumar, þegar Leicester var að leita að nýjum stjóra, setti ég mig í samband við félagið varðandi hugmynd sem ég var með. Það var að fá Emmu Hayes frá Chelsea,“ sagði Lineker í hlaðvarpinu sínu, Rest is Football. „Hún er frábær, fyrsta flokks þjálfari, en ímyndaðu þér að vera fyrsta stóra félagið til að ráða konu sem stjóra. Það hefði vakið jákvæða athygli á félaginu, sérstaklega þegar það var fallið. Þú hefðir selt alla ársmiðana.“ Lineker greindi frá því að Leicester-menn hefðu svarað sér og sagst ekki hafa verið tilbúnir að taka þetta skref á þessum tíma. Undir stjórn Hayes hefur Chelsea sex sinnum orðið enskur meistari, þar af fjórum sinnum í röð, og unnið ensku bikarkeppnina fimm sinnum. Leicester hefur farið vel af stað undir stjórn Marescas og er í 3. sæti ensku B-deildarinnar með tólf stig eftir fimm umferðir. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Refirnir féllu úr ensku úrvalsdeildinni í vor eftir níu tímabil í henni. Sem frægt er urðu þeir Englandsmeistarar 2016. Brendan Rodgers var rekinn sem stjóri Leicester í apríl og við tók Dean Smith en honum tókst ekki að bjarga liðinu frá falli. Enzo Maresca, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Manchester City, var ráðinn stjóri Leicester í sumar en ef Lineker, sem er fyrrverandi leikmaður liðsins, vildi fá annan, eða aðra, til að taka við því, nefnilega Hayes sem hefur náð frábærum árangri með kvennalið Chelsea síðan hún tók við liðinu fyrir ellefu árum. „Ég veit ekki hvort ég hef sagt ykkur það en í sumar, þegar Leicester var að leita að nýjum stjóra, setti ég mig í samband við félagið varðandi hugmynd sem ég var með. Það var að fá Emmu Hayes frá Chelsea,“ sagði Lineker í hlaðvarpinu sínu, Rest is Football. „Hún er frábær, fyrsta flokks þjálfari, en ímyndaðu þér að vera fyrsta stóra félagið til að ráða konu sem stjóra. Það hefði vakið jákvæða athygli á félaginu, sérstaklega þegar það var fallið. Þú hefðir selt alla ársmiðana.“ Lineker greindi frá því að Leicester-menn hefðu svarað sér og sagst ekki hafa verið tilbúnir að taka þetta skref á þessum tíma. Undir stjórn Hayes hefur Chelsea sex sinnum orðið enskur meistari, þar af fjórum sinnum í röð, og unnið ensku bikarkeppnina fimm sinnum. Leicester hefur farið vel af stað undir stjórn Marescas og er í 3. sæti ensku B-deildarinnar með tólf stig eftir fimm umferðir.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira