Andi Olofs Palme svífur yfir vötnum á Fundi fólksins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2023 11:29 Frá fundi Fólksins árið 2021. Hann fer nú fram í áttunda skipti hér á landi. Fundur fólksins Blásið verður til svokallaðrar lýðræðishátíðar í Vatnsmýrinni á morgun þegar Fundur fólksins hefst í Norræna húsinu. Þar býðst almenningi að ræða við stjórnmálafólk og fulltrúa samtaka og stofnana. Verkefnastjóri segir mikilvægt að ná samtali á óháðum grundvelli. Dagskráin hefst klukkan hálf tíu í fyrramálið með setningarathöfn þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Steiney Skúladóttir leikkona og fleiri munu flytja svokallaða lýðræðisgusu - eða setningarræðu. „Við byrjum daginn á lýðræðishátíð fyrir unga fólkið, fyrir grunnskólanema og svo höldum við áfram alveg fram í lok dags á laugardag,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins. Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur. „Allt frá því að tala um gervigreind og hvort gervigreind geti sagt fréttir, dánaraðstoð, líknarmeðferð, tækni og tungumálið, ferðaþjónustu, samfélagið og lagalegir brestir. Hvað við getum getum gert í þeim málum. Það er mjög, mjög mikið í gangi á fundi fólksins um helgina.“ Ingibjörg segir fundinum ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu. „Það er bara að bjóða fólki að koma, félagasamtökum, stjórnmálafólki og öðrum að koma og tala saman á óháðum grundvelli um þau málefni sem liggja þeim næst.“ Þetta er í áttunda sinn sem blásið er til fundarins hér á landi en hann er að norrænni fyrirmynd og Ingibjörg vonar að hann sé orðinn fastur liður í þjóðfélaginu. „Við vonandi getum haldið þetta áfram eins og til dæmis Svíar sem byrjuðu 1968 þegar Olof Palme steig á stokk og fór að tala um pólitík í sumarfríinu sínu. Við erum ekki þar en vonandi að komast þangað,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri Fundar fólksins. Fundur fólksins Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Dagskráin hefst klukkan hálf tíu í fyrramálið með setningarathöfn þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Steiney Skúladóttir leikkona og fleiri munu flytja svokallaða lýðræðisgusu - eða setningarræðu. „Við byrjum daginn á lýðræðishátíð fyrir unga fólkið, fyrir grunnskólanema og svo höldum við áfram alveg fram í lok dags á laugardag,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins. Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur. „Allt frá því að tala um gervigreind og hvort gervigreind geti sagt fréttir, dánaraðstoð, líknarmeðferð, tækni og tungumálið, ferðaþjónustu, samfélagið og lagalegir brestir. Hvað við getum getum gert í þeim málum. Það er mjög, mjög mikið í gangi á fundi fólksins um helgina.“ Ingibjörg segir fundinum ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu. „Það er bara að bjóða fólki að koma, félagasamtökum, stjórnmálafólki og öðrum að koma og tala saman á óháðum grundvelli um þau málefni sem liggja þeim næst.“ Þetta er í áttunda sinn sem blásið er til fundarins hér á landi en hann er að norrænni fyrirmynd og Ingibjörg vonar að hann sé orðinn fastur liður í þjóðfélaginu. „Við vonandi getum haldið þetta áfram eins og til dæmis Svíar sem byrjuðu 1968 þegar Olof Palme steig á stokk og fór að tala um pólitík í sumarfríinu sínu. Við erum ekki þar en vonandi að komast þangað,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri Fundar fólksins.
Fundur fólksins Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira