Ekki möguleiki að Klopp taki við þýska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2023 13:30 Einhver bið verður á því að Jürgen Klopp taki við þýska landsliðinu. getty/Andrew Powell Ekki kemur til greina að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, taki við þýska landsliðinu. Þetta segir umboðsmaður hans. Hansi Flick var rekinn sem þjálfari þýska landsliðsins eftir 1-4 tap fyrir Japan í vináttulandsleik á laugardaginn. Þjóðverjar unnu ekki síðustu fimm leiki sína undir stjórn Flicks og mistókst að komast upp úr sínum riðli á HM í Katar. Þýska knattspyrnusambandið er því í þjálfaraleit nú þegar átta mánuðir eru þar til Þjóðverjar halda EM 2024. Ýmsir hafa verið orðaðir við starfið, þar á meðal Klopp. Ef marka má umboðsmann hans, Marc Kosicke, eru samt engar líkur á því að Klopp taki við þýska landsliðinu. „Jürgen er með langtímasamning við Liverpool og kemur ekki til greina sem landsliðsþjálfari,“ sagði Kosicke. Samningur Klopps við Liverpool gildir til 2026. Hann tók við liðinu haustið 2015. Meðal annarra sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Þýskalands eru Julian Nagelsmann og Oliver Glasner. Rudi Völler stýrði Þýskalandi þegar það vann 2-1 sigur á Frakklandi í vináttulandsleik í gær. Thomas Müller og Leroy Sané skoruðu mörk Þjóðverja. Næstu leikir þýska landsliðsins eru gegn Bandaríkjunum og Mexíkó um miðjan október. EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Hansi Flick var rekinn sem þjálfari þýska landsliðsins eftir 1-4 tap fyrir Japan í vináttulandsleik á laugardaginn. Þjóðverjar unnu ekki síðustu fimm leiki sína undir stjórn Flicks og mistókst að komast upp úr sínum riðli á HM í Katar. Þýska knattspyrnusambandið er því í þjálfaraleit nú þegar átta mánuðir eru þar til Þjóðverjar halda EM 2024. Ýmsir hafa verið orðaðir við starfið, þar á meðal Klopp. Ef marka má umboðsmann hans, Marc Kosicke, eru samt engar líkur á því að Klopp taki við þýska landsliðinu. „Jürgen er með langtímasamning við Liverpool og kemur ekki til greina sem landsliðsþjálfari,“ sagði Kosicke. Samningur Klopps við Liverpool gildir til 2026. Hann tók við liðinu haustið 2015. Meðal annarra sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Þýskalands eru Julian Nagelsmann og Oliver Glasner. Rudi Völler stýrði Þýskalandi þegar það vann 2-1 sigur á Frakklandi í vináttulandsleik í gær. Thomas Müller og Leroy Sané skoruðu mörk Þjóðverja. Næstu leikir þýska landsliðsins eru gegn Bandaríkjunum og Mexíkó um miðjan október.
EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira