Sancho fór í afmæli til NBA-stjörnu í fríinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2023 16:31 Jadon Sancho og Aaron Wan-Bissaka voru vel skreyttir í afmæli körfuboltamannsins Johns Í staðinn fyrir að setja undir sig hausinn og æfa af krafti nýtti Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, landsleikjahléið til að fara til New York. Sancho er ekki í náðinni hjá Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Hann valdi hann ekki í leikmannahóp liðsins gegn Arsenal um þarsíðustu helgi. Eftir leikinn kvartaði Sancho sáran yfir illri meðferð á samfélagsmiðlum og sagðist vera gerður að blóraböggli. Framtíð Sanchos er í óvissu og hann var meðal annars orðaður við félög í Sádi-Arabíu áður en félagaskiptaglugganum var lokað þar í landi. Hann fór hins vegar ekki neitt. Ástæðan sem Ten Hag gaf fyrir fjarveru Sanchos gegn Arsenal var að hann hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum. Sancho nýtti tímann í landsleikjahléinu þó ekki til að æfa heldur skellti hann sér til New York og fór í afmæli hjá NBA-stjörnunni John Wall. Með í för var Aaron Wan-Bissaka. Öfugt við Sancho á hann fast sæti í liði United. Wall varð 33 ára á miðvikudaginn. Hann spilaði síðast með Los Angeles Clippers. Hann lék með Washington Wizards í áratug og var á þeim tíma fimm sinnum valinn til að spila í Stjörnuleiknum. Sancho á greinilega hauk í horni í Wall en samherjar hans hjá United ku vera orðnir þreyttir á honum. Samkvæmt frétt ESPN hafa liðsfélagar hans litla sem enga samúð með honum í deilunni við Ten Hag. United tekur á móti Brighton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. United er í 11. sæti deildarinnar með sex stig. Enski boltinn NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Sancho er ekki í náðinni hjá Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Hann valdi hann ekki í leikmannahóp liðsins gegn Arsenal um þarsíðustu helgi. Eftir leikinn kvartaði Sancho sáran yfir illri meðferð á samfélagsmiðlum og sagðist vera gerður að blóraböggli. Framtíð Sanchos er í óvissu og hann var meðal annars orðaður við félög í Sádi-Arabíu áður en félagaskiptaglugganum var lokað þar í landi. Hann fór hins vegar ekki neitt. Ástæðan sem Ten Hag gaf fyrir fjarveru Sanchos gegn Arsenal var að hann hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum. Sancho nýtti tímann í landsleikjahléinu þó ekki til að æfa heldur skellti hann sér til New York og fór í afmæli hjá NBA-stjörnunni John Wall. Með í för var Aaron Wan-Bissaka. Öfugt við Sancho á hann fast sæti í liði United. Wall varð 33 ára á miðvikudaginn. Hann spilaði síðast með Los Angeles Clippers. Hann lék með Washington Wizards í áratug og var á þeim tíma fimm sinnum valinn til að spila í Stjörnuleiknum. Sancho á greinilega hauk í horni í Wall en samherjar hans hjá United ku vera orðnir þreyttir á honum. Samkvæmt frétt ESPN hafa liðsfélagar hans litla sem enga samúð með honum í deilunni við Ten Hag. United tekur á móti Brighton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. United er í 11. sæti deildarinnar með sex stig.
Enski boltinn NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira