Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 12:31 Hjálmar Örn hefur upplifað streitu í gegnum tíðina. Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Gerum betur Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira
Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna
Gerum betur Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira