Portúgalar niðurlægðu Íslandsbanana Aron Guðmundsson skrifar 11. september 2023 21:37 Leikmenn Portúgal fagna einu af níu mörkum sínum í leik kvöldsins gegn Lúxemborg Vísir/EPA Portúgalar áttu ekki í neinum vandræðum í leik sínum gegn Lúxemborg í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2024 í kvöld. Lokatölur í Portúgal 9-0 sigur heimamanna. Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg. EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Lúxemborg kom inn í leik kvöldsins eftir að hafa borið 3-1 sigur úr býtum gegn Íslandi á föstudaginn síðastliðinn en þeim var kippt fljótt niður á jörðina í leik kvöldsins gegn Portúgal á meðan að okkar menn unnu 1-0 dramatískan sigur á Bosníu & Herzegovinu. Nafnarnir Gonçalo Inácio og Gonçalo Ramos léku á alls oddi í fyrri hálfleik fyrir Portúgal, skoruðu báðir tvö mörk og sáu til þess að Portúgal leiddi með fjórum mörkum gegn engu þegar flautað var til hálfleiks. Tvö mörk frá Diogo Jota, eitt frá Ricardi Horta, eitt frá Bruno Fernandes og að lokum eitt frá Joao Felix, í seinni hálfleik sáu svo til þess að Portúgal vann að lokum 9-0 sigur og er því með fimm stiga forystu á toppi J-riðils og bætti markatölu sína heldur betur. Lúxemborg situr í 3. sæti með tíu stig. Slóvakar með andrými í 2. sæti Þá tóku Slóvakar einnig á móti Liechtenstein í riðli okkar Íslendinga í kvöld og þar fjöruðu vonir Liechtenstein, um stig úr leiknum, strax á fyrstu sex mínútum leiksins. Dávid Hancko skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Slóvaka strax á 1. mínútu, tveimur mínútum síðar bætti Ondrej Duda við öðru marki Slóvakíu og þremur mínútum eftir það mark bætti Róbert Mak við þriðja marki heimamanna. Reyndust þetta einu mörk leiksins. Slóvakar sitja í 2. sæti J-riðils með tíu stig, fimm stigum á eftir Portúgal og þremur stigum á undan Lúxemborg.
EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Lúxemborg Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira