Logi og Perla Sól bæði stigameistarar í fyrsta skipti Hjörvar Ólafsson skrifar 10. september 2023 23:08 Logi Sigurðsson og Perla Sól Guðbrandstóttir eru stigameistarar GSÍ. Mynd/Sigurður Elvar Þórólfsson Logi Sigurðsson, GS, og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR eru stigameistarar á stigamótaröð GSÍ en þau eru bæði að hampa þessum titli í fyrsta skipti á ferlum sínum. Perla Sól og Axel Bóasson fóru með sigur af hólmi á lokamóti stigamótaraðarinnar, Korpubikarsins, sem lauk. Bæði léku þau á ansi góðu skori. Keilismennirnir Axel Bósson og Björgvin Sigurbergsson eru sigursælastir i karlaflokki en þeir hafa hvor um sig orðið stigameistarar fjórum sinnum. Ragnhildur Sigurðardóttir hefur oftast orðið stigameistari í kvennaflokki eða alls níu sinnum. Logi lék á alls sex mótum á tímabilinu en hann bar sigur úr býtum á Íslandsmótinu á þessu ári og varð í öðru sæti á Korpubikarnum sem lauk í dag. Hann varð fjórði á fyrsta móti tímabilsins í Leirunni, hann varð einnig í 6., 12. og 19. sæti á tímabilinu. Perla Sól tók þátt á fjórum af alls sex mótum á tímabilinu en hún sigraði á tveimur þeirra og þar á meðal Íslandsmótinu í holukeppni og varð tvívegis í öðru sæti. Topp tíu á stigamótaröð GSÍ 2023 í karlaflokki: 1. Logi Sigurðsson, GS 3.738 stig (6 mót).2. Kristján Þór Einarsson, GM 3.169 stig (6 mót).3. Birgir Björn Magnússon, GK 2.745 stig (4 mót).4. Aron Snær Júlíusson, GKG 2.469 stig (4 mót).5. Daníel Ísak Steinarsson, GK 2.439 stig (6 mót).6. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 2.415 stig (4 mót).7. Aron Emil Gunnarsson, GOS 2.209 stig (5 mót).8. Ingi Þór Ólafson, GM 2.152 stig (6 mót).9. Jóhannes Guðmundsson, GR 2.095 stig (6 mót)10. Axel Bóasson, GK 1.950 stig (2 mót). Topp tíu á stigamótaröð GSÍ 2023 í kvennflokki: 1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR 4.390 stig (4 mót).2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 4.300 stig (4 mót).3. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS 3.611 stig (6 mót).4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 3.221 stig (3 mót).5. Berglind Björnsdóttir, GR 3.150 stig (6 mót).6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 2.214 stig (4 mót).7. Helga Signý Sigurpálsdóttir, GR 2.007 stig (6 mót).8. Saga Traustadóttir, GKG 1.802 stig (4 mót).9. Anna Júlía Ólafsdóttir, GKG 1.797 stig (4 mót).10. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM 1.539 stig (4 mót). Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keilismennirnir Axel Bósson og Björgvin Sigurbergsson eru sigursælastir i karlaflokki en þeir hafa hvor um sig orðið stigameistarar fjórum sinnum. Ragnhildur Sigurðardóttir hefur oftast orðið stigameistari í kvennaflokki eða alls níu sinnum. Logi lék á alls sex mótum á tímabilinu en hann bar sigur úr býtum á Íslandsmótinu á þessu ári og varð í öðru sæti á Korpubikarnum sem lauk í dag. Hann varð fjórði á fyrsta móti tímabilsins í Leirunni, hann varð einnig í 6., 12. og 19. sæti á tímabilinu. Perla Sól tók þátt á fjórum af alls sex mótum á tímabilinu en hún sigraði á tveimur þeirra og þar á meðal Íslandsmótinu í holukeppni og varð tvívegis í öðru sæti. Topp tíu á stigamótaröð GSÍ 2023 í karlaflokki: 1. Logi Sigurðsson, GS 3.738 stig (6 mót).2. Kristján Þór Einarsson, GM 3.169 stig (6 mót).3. Birgir Björn Magnússon, GK 2.745 stig (4 mót).4. Aron Snær Júlíusson, GKG 2.469 stig (4 mót).5. Daníel Ísak Steinarsson, GK 2.439 stig (6 mót).6. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 2.415 stig (4 mót).7. Aron Emil Gunnarsson, GOS 2.209 stig (5 mót).8. Ingi Þór Ólafson, GM 2.152 stig (6 mót).9. Jóhannes Guðmundsson, GR 2.095 stig (6 mót)10. Axel Bóasson, GK 1.950 stig (2 mót). Topp tíu á stigamótaröð GSÍ 2023 í kvennflokki: 1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR 4.390 stig (4 mót).2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 4.300 stig (4 mót).3. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS 3.611 stig (6 mót).4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 3.221 stig (3 mót).5. Berglind Björnsdóttir, GR 3.150 stig (6 mót).6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 2.214 stig (4 mót).7. Helga Signý Sigurpálsdóttir, GR 2.007 stig (6 mót).8. Saga Traustadóttir, GKG 1.802 stig (4 mót).9. Anna Júlía Ólafsdóttir, GKG 1.797 stig (4 mót).10. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM 1.539 stig (4 mót).
Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira