Fimm og hálfri milljón alifugla slátrað á Íslandi í fyrra Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. september 2023 19:54 Slátrað var ríflega 5,6 milljónum alifugla hérlendis árið 2022. Getty/Ciftci Árið 2022 slátruðu alifuglabændur hérlendis ríflega 5,6 milljónum alifugla, það er, kjúkling eða kalkún. Kjötið sem framleitt var samsvaraði 9.501 tonni. Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Þingmaðurinn hafði áhuga á því að vita hvaða alifuglabú væru starfsrækt á landinu, stærð búanna, hvar þau væru staðsett og óskaði ásamt því eftir upplýsingum um eigendur. Í svari ráðherra segir að starfrækt séu þrjú alifuglasláturhús hér á landi fyrir kjúklinga og kalkúna: Ísfugl, Matfugl og Reykjagarður. Starfsemin skiptist svo á margar starfsstöðvar og sem dæmi er kjúklingaeldi Matfugls á tíu starfsstöðvum, víða um land. Matvælaráðherra tók þar að auki saman tölur um innlenda eggjaframleiðslu en í svari ráðherra segir að árið 2022 hafi 3.950 tonn verið framleidd hér á landi. Stjörnuegg ehf. og Nesbúegg ehf. voru langumsvifamestu fyrirtækin í eggjaframleiðslu en sex önnur smærri bú hafa einnig starfsleyfi til eggjaframleiðslu hér á landi. Svar ráðherra má lesa í heild sinni hér. Fuglar Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Þingmaðurinn hafði áhuga á því að vita hvaða alifuglabú væru starfsrækt á landinu, stærð búanna, hvar þau væru staðsett og óskaði ásamt því eftir upplýsingum um eigendur. Í svari ráðherra segir að starfrækt séu þrjú alifuglasláturhús hér á landi fyrir kjúklinga og kalkúna: Ísfugl, Matfugl og Reykjagarður. Starfsemin skiptist svo á margar starfsstöðvar og sem dæmi er kjúklingaeldi Matfugls á tíu starfsstöðvum, víða um land. Matvælaráðherra tók þar að auki saman tölur um innlenda eggjaframleiðslu en í svari ráðherra segir að árið 2022 hafi 3.950 tonn verið framleidd hér á landi. Stjörnuegg ehf. og Nesbúegg ehf. voru langumsvifamestu fyrirtækin í eggjaframleiðslu en sex önnur smærri bú hafa einnig starfsleyfi til eggjaframleiðslu hér á landi. Svar ráðherra má lesa í heild sinni hér.
Fuglar Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira