Fimm og hálfri milljón alifugla slátrað á Íslandi í fyrra Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. september 2023 19:54 Slátrað var ríflega 5,6 milljónum alifugla hérlendis árið 2022. Getty/Ciftci Árið 2022 slátruðu alifuglabændur hérlendis ríflega 5,6 milljónum alifugla, það er, kjúkling eða kalkún. Kjötið sem framleitt var samsvaraði 9.501 tonni. Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Þingmaðurinn hafði áhuga á því að vita hvaða alifuglabú væru starfsrækt á landinu, stærð búanna, hvar þau væru staðsett og óskaði ásamt því eftir upplýsingum um eigendur. Í svari ráðherra segir að starfrækt séu þrjú alifuglasláturhús hér á landi fyrir kjúklinga og kalkúna: Ísfugl, Matfugl og Reykjagarður. Starfsemin skiptist svo á margar starfsstöðvar og sem dæmi er kjúklingaeldi Matfugls á tíu starfsstöðvum, víða um land. Matvælaráðherra tók þar að auki saman tölur um innlenda eggjaframleiðslu en í svari ráðherra segir að árið 2022 hafi 3.950 tonn verið framleidd hér á landi. Stjörnuegg ehf. og Nesbúegg ehf. voru langumsvifamestu fyrirtækin í eggjaframleiðslu en sex önnur smærri bú hafa einnig starfsleyfi til eggjaframleiðslu hér á landi. Svar ráðherra má lesa í heild sinni hér. Fuglar Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Þingmaðurinn hafði áhuga á því að vita hvaða alifuglabú væru starfsrækt á landinu, stærð búanna, hvar þau væru staðsett og óskaði ásamt því eftir upplýsingum um eigendur. Í svari ráðherra segir að starfrækt séu þrjú alifuglasláturhús hér á landi fyrir kjúklinga og kalkúna: Ísfugl, Matfugl og Reykjagarður. Starfsemin skiptist svo á margar starfsstöðvar og sem dæmi er kjúklingaeldi Matfugls á tíu starfsstöðvum, víða um land. Matvælaráðherra tók þar að auki saman tölur um innlenda eggjaframleiðslu en í svari ráðherra segir að árið 2022 hafi 3.950 tonn verið framleidd hér á landi. Stjörnuegg ehf. og Nesbúegg ehf. voru langumsvifamestu fyrirtækin í eggjaframleiðslu en sex önnur smærri bú hafa einnig starfsleyfi til eggjaframleiðslu hér á landi. Svar ráðherra má lesa í heild sinni hér.
Fuglar Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira