102 sm lax úr Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 8. september 2023 11:01 Dagur með 102 sm laxinn Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum. Það eru samt færri sem eru yfir 100 sm en það gerist þó af og til. Einn slíkur veiddist í Ytri Rangá í gær og það var Dagur Árni Guðmundsson leiðsögumaður við Ytri Rangá sem veiddi hann á ómerktum veiðistað í gær. Hann var með heldur nettar græjur í svona slag en stöngin er glertrefjastöng fyrir línu sex og það þarf mikla reynslu til að landa svona laxi á þetta nettar stangir. Það veiddist einn 101 sm lax í ánni í sumar og svo skemmtilega vill til að Dagur var leiðsögumaður þess veiðimanns sem landaði þeim laxi. Nokkrir svona risar hafa sést í ánni í sumar og haft betur í baráttunni við veiðimenn. Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 9 ára með fallegan flugulax í Hítará Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði
Það eru samt færri sem eru yfir 100 sm en það gerist þó af og til. Einn slíkur veiddist í Ytri Rangá í gær og það var Dagur Árni Guðmundsson leiðsögumaður við Ytri Rangá sem veiddi hann á ómerktum veiðistað í gær. Hann var með heldur nettar græjur í svona slag en stöngin er glertrefjastöng fyrir línu sex og það þarf mikla reynslu til að landa svona laxi á þetta nettar stangir. Það veiddist einn 101 sm lax í ánni í sumar og svo skemmtilega vill til að Dagur var leiðsögumaður þess veiðimanns sem landaði þeim laxi. Nokkrir svona risar hafa sést í ánni í sumar og haft betur í baráttunni við veiðimenn.
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 9 ára með fallegan flugulax í Hítará Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði