Meistararnir étnir af Ljónunum á heimavelli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2023 09:35 Aidan Hutchinson, hinn frábæri varnarmaður Lions, fagnar eftir leik. vísir/getty Detroit Lions hefur verið aðhlátursefni NFL-stuðningsmanna svo áratugum skiptir. Það hlær enginn eftir fyrsta leik deildarinnar í nótt. Þá sótti Lions sjálfa meistarana í Kansas City Chiefs heim. Ljónin mættu með klærnar úti og sönnuðu að þau eru orðin að alvöru liði. Mjög svo óvæntur útisigur, 20-21. Football is awesome 💙 #DETvsKC@aidanhutch97 | @Lions pic.twitter.com/YqGdQwgmVm— NFL (@NFL) September 8, 2023 Lions-liðið sýndi á síðari hluta síðasta tímabils að það er orðið ansi gott. Liðið styrkti sig enn frekar fyrir tímabilið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í ár. Það verður að taka liðið alvarlega. Lions spilaði vel en Kansas fékk svo sannarlega tækifæri til þess að klára leikinn og það nokkrum sinnum. Chiefs var án síns besta grípara, Travis Kelce, og félagar hans náðu ekki að fylla skarðið. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, leitaði mikið til Kadarius Toney en sá átti hörmulegan dag. DAVID MONTGOMERY PUTS THE LIONS IN THE LEAD📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/I2skW3lwyQ— NFL (@NFL) September 8, 2023 Hann missti boltann þrisvar sinnum í leiknum og þar af einu sinni í hendurnar á leikmanni Lions sem síðan skoraði. Alls misstu útherjar Chiefs boltann fjórum sinnum og þeir gripu aðeins tvær af tólf sendingum Mahomes í síðari hálfleik. Right place, right time @BrianBB_1📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/sKFiV2epWA— NFL (@NFL) September 8, 2023 Frábær byrjun fyrir Lions en það þarf samt enginn að hafa miklar áhyggjur af Höfðingjunum. Þeir munu vakna til lífsins. NFL Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Þá sótti Lions sjálfa meistarana í Kansas City Chiefs heim. Ljónin mættu með klærnar úti og sönnuðu að þau eru orðin að alvöru liði. Mjög svo óvæntur útisigur, 20-21. Football is awesome 💙 #DETvsKC@aidanhutch97 | @Lions pic.twitter.com/YqGdQwgmVm— NFL (@NFL) September 8, 2023 Lions-liðið sýndi á síðari hluta síðasta tímabils að það er orðið ansi gott. Liðið styrkti sig enn frekar fyrir tímabilið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í ár. Það verður að taka liðið alvarlega. Lions spilaði vel en Kansas fékk svo sannarlega tækifæri til þess að klára leikinn og það nokkrum sinnum. Chiefs var án síns besta grípara, Travis Kelce, og félagar hans náðu ekki að fylla skarðið. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, leitaði mikið til Kadarius Toney en sá átti hörmulegan dag. DAVID MONTGOMERY PUTS THE LIONS IN THE LEAD📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/I2skW3lwyQ— NFL (@NFL) September 8, 2023 Hann missti boltann þrisvar sinnum í leiknum og þar af einu sinni í hendurnar á leikmanni Lions sem síðan skoraði. Alls misstu útherjar Chiefs boltann fjórum sinnum og þeir gripu aðeins tvær af tólf sendingum Mahomes í síðari hálfleik. Right place, right time @BrianBB_1📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/sKFiV2epWA— NFL (@NFL) September 8, 2023 Frábær byrjun fyrir Lions en það þarf samt enginn að hafa miklar áhyggjur af Höfðingjunum. Þeir munu vakna til lífsins.
NFL Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira