Þungunarrof afglæpavætt í Mexíkó Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2023 00:03 Afglæpavæðingunni var fagnað víða um Mexíkó í dag. AP Hæstiréttur Mexíkó fjarlægði í dag þungunarrof úr alríkishegningarlögum. Mikill fögnuður hefur orðið meðal Mexíkóbúa í kjölfarið. Í frétt The Guardian segir að hæstiréttur Mexíkó hafi einróma úskurðað að ríkislög sem banna fóstureyðingar brjóti í bága við stjórnarskrá ríkisins og í leið kvenréttindi. Tvö ár eru síðan að hæstiréttur fyrirskipaði Coahulia-fylki Mexíkó að fjarlægja refsiaðgerðir fyrir þungunarrof úr hegningarlögum sínum, sem leiddi til mikilla lagalegra deilna milli fylkjanna. Hingað til hafa þungunarrof verið afglæpavædd í tólf af 31 ríki Mexíkó. Mexíkóskar konur birtu margar hverjar grænt hjarta á samfélagsmiðla til þess að fagna áfanganum og í leið vaxandi kvenréttindabaráttu í landinu. „Þetta er draumi líkast. Ég er hamingjusamasta manneskja í heimi. Ef þú hefur ekki tök á að eignast barn sjálfur þá geturðu ekki sagt mér hvort þér finnist þetta rétt eða rangt,“ sagði Andrea Hernández kvennabaráttukona í Mexíkóborg um málið. Kvennabaráttumál hafa verið í brennidepli í Mexíkó upp á síðkastið vegna ofbeldisfaraldurs sem stendur nú yfir víða í landinu. Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó bönnuðu til að mynda í síðasta mánuði lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Þá kom fram að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í Chihuahua-borg tengist heimilisofbeldi. Mexíkó Þungunarrof Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að hæstiréttur Mexíkó hafi einróma úskurðað að ríkislög sem banna fóstureyðingar brjóti í bága við stjórnarskrá ríkisins og í leið kvenréttindi. Tvö ár eru síðan að hæstiréttur fyrirskipaði Coahulia-fylki Mexíkó að fjarlægja refsiaðgerðir fyrir þungunarrof úr hegningarlögum sínum, sem leiddi til mikilla lagalegra deilna milli fylkjanna. Hingað til hafa þungunarrof verið afglæpavædd í tólf af 31 ríki Mexíkó. Mexíkóskar konur birtu margar hverjar grænt hjarta á samfélagsmiðla til þess að fagna áfanganum og í leið vaxandi kvenréttindabaráttu í landinu. „Þetta er draumi líkast. Ég er hamingjusamasta manneskja í heimi. Ef þú hefur ekki tök á að eignast barn sjálfur þá geturðu ekki sagt mér hvort þér finnist þetta rétt eða rangt,“ sagði Andrea Hernández kvennabaráttukona í Mexíkóborg um málið. Kvennabaráttumál hafa verið í brennidepli í Mexíkó upp á síðkastið vegna ofbeldisfaraldurs sem stendur nú yfir víða í landinu. Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó bönnuðu til að mynda í síðasta mánuði lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Þá kom fram að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í Chihuahua-borg tengist heimilisofbeldi.
Mexíkó Þungunarrof Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira