Þungunarrof afglæpavætt í Mexíkó Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2023 00:03 Afglæpavæðingunni var fagnað víða um Mexíkó í dag. AP Hæstiréttur Mexíkó fjarlægði í dag þungunarrof úr alríkishegningarlögum. Mikill fögnuður hefur orðið meðal Mexíkóbúa í kjölfarið. Í frétt The Guardian segir að hæstiréttur Mexíkó hafi einróma úskurðað að ríkislög sem banna fóstureyðingar brjóti í bága við stjórnarskrá ríkisins og í leið kvenréttindi. Tvö ár eru síðan að hæstiréttur fyrirskipaði Coahulia-fylki Mexíkó að fjarlægja refsiaðgerðir fyrir þungunarrof úr hegningarlögum sínum, sem leiddi til mikilla lagalegra deilna milli fylkjanna. Hingað til hafa þungunarrof verið afglæpavædd í tólf af 31 ríki Mexíkó. Mexíkóskar konur birtu margar hverjar grænt hjarta á samfélagsmiðla til þess að fagna áfanganum og í leið vaxandi kvenréttindabaráttu í landinu. „Þetta er draumi líkast. Ég er hamingjusamasta manneskja í heimi. Ef þú hefur ekki tök á að eignast barn sjálfur þá geturðu ekki sagt mér hvort þér finnist þetta rétt eða rangt,“ sagði Andrea Hernández kvennabaráttukona í Mexíkóborg um málið. Kvennabaráttumál hafa verið í brennidepli í Mexíkó upp á síðkastið vegna ofbeldisfaraldurs sem stendur nú yfir víða í landinu. Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó bönnuðu til að mynda í síðasta mánuði lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Þá kom fram að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í Chihuahua-borg tengist heimilisofbeldi. Mexíkó Þungunarrof Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Sjá meira
Í frétt The Guardian segir að hæstiréttur Mexíkó hafi einróma úskurðað að ríkislög sem banna fóstureyðingar brjóti í bága við stjórnarskrá ríkisins og í leið kvenréttindi. Tvö ár eru síðan að hæstiréttur fyrirskipaði Coahulia-fylki Mexíkó að fjarlægja refsiaðgerðir fyrir þungunarrof úr hegningarlögum sínum, sem leiddi til mikilla lagalegra deilna milli fylkjanna. Hingað til hafa þungunarrof verið afglæpavædd í tólf af 31 ríki Mexíkó. Mexíkóskar konur birtu margar hverjar grænt hjarta á samfélagsmiðla til þess að fagna áfanganum og í leið vaxandi kvenréttindabaráttu í landinu. „Þetta er draumi líkast. Ég er hamingjusamasta manneskja í heimi. Ef þú hefur ekki tök á að eignast barn sjálfur þá geturðu ekki sagt mér hvort þér finnist þetta rétt eða rangt,“ sagði Andrea Hernández kvennabaráttukona í Mexíkóborg um málið. Kvennabaráttumál hafa verið í brennidepli í Mexíkó upp á síðkastið vegna ofbeldisfaraldurs sem stendur nú yfir víða í landinu. Yfirvöld í Chihuahua-fylki í Norðvestur-Mexíkó bönnuðu til að mynda í síðasta mánuði lifandi flutning tónlistarmanna á söngtextum sem hvetja til ofbeldis gagnvart konum. Þá kom fram að sjö af hverjum tíu símtölum sem berast lögreglunni í Chihuahua-borg tengist heimilisofbeldi.
Mexíkó Þungunarrof Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Sjá meira