Lífvörðurinn heimsfrægi bjargaði Messi frá aðdáanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2023 10:30 Yassine Chueko tekur á aðdáandanum sem ætlaði að kássast upp á Lionel Messi. Yassine Chueko hefur öðlast heimsfrægð fyrir að gæta Lionels Messi eins og skugginn. David Beckham, eigandi Inter Miami, fékk Chueko til að gæta Messis eftir að argentínski snillingurinn gekk í raðir félagsins. Chueko er fyrrverandi hermaður og tók þátt í stríðum Bandaríkjanna í Írak og Afganistan. Hann hefur þar að auki keppt í MMA, tækvondo og hnefaleikum. Chueko fylgir Messi hvert fótspor og er alltaf á tánum. Það sást bersýnilega í leik Los Angeles og Inter Miami í gær. Aðdáandi Messis klæddur treyju Barcelona hljóp þá inn á völlinn, í átt að Argentínumanninum og reyndi að faðma hann. Chueko brást snöggt við og stöðvaði aðdáandann með því að taka hann hálstaki. A fan has tried to touch Messi.Look at the bodyguard pic.twitter.com/u9gnhrKqqz— Tulip (@tulipfcb) September 4, 2023 Atvikið virtist ekki trufla Messi sem lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami á meisturum Los Angeles. Messi hefur skorað ellefu mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu leikjum með Inter Miami. Messi trekkir að en Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn í Los Angeles í nótt ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
David Beckham, eigandi Inter Miami, fékk Chueko til að gæta Messis eftir að argentínski snillingurinn gekk í raðir félagsins. Chueko er fyrrverandi hermaður og tók þátt í stríðum Bandaríkjanna í Írak og Afganistan. Hann hefur þar að auki keppt í MMA, tækvondo og hnefaleikum. Chueko fylgir Messi hvert fótspor og er alltaf á tánum. Það sást bersýnilega í leik Los Angeles og Inter Miami í gær. Aðdáandi Messis klæddur treyju Barcelona hljóp þá inn á völlinn, í átt að Argentínumanninum og reyndi að faðma hann. Chueko brást snöggt við og stöðvaði aðdáandann með því að taka hann hálstaki. A fan has tried to touch Messi.Look at the bodyguard pic.twitter.com/u9gnhrKqqz— Tulip (@tulipfcb) September 4, 2023 Atvikið virtist ekki trufla Messi sem lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami á meisturum Los Angeles. Messi hefur skorað ellefu mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu leikjum með Inter Miami. Messi trekkir að en Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn í Los Angeles í nótt ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira