Stuðningsmaður Arsenal skallaði Roy Keane Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2023 07:31 Roy Keane komst í hann krappann í gær. getty/Marc Atkins Þrátt fyrir að tæp tuttugu ár séu síðan Roy Keane lagði skóna á hilluna hafa vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Arsenal ekkert aukist. Það kom bersýnilega í ljós í gær. Daily Mail greinir frá því að stuðningsmaður Arsenal hafi skallað Keane á meðan leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. Keane var sérfræðingur hjá Sky Sports á leiknum. Stuðningsmaðurinn rakst á Keane þegar hann var að bíða eftir lyftu til að komast niður á völlinn. Hann skallaði gamla United-fyrirliðann og hitti hann í brjóstið og á kinnina en Keane slapp ómeiddur frá þessari uppákomu. Micah Richards, félagi Keanes, tók í stuðningsmanninn en Keane var öllu rólegri og reyndi að fá Richards til að drífa sig niður á völl eins og sjá má í myndbrotinu hér fyrir neðan. pic.twitter.com/QGs3bHkTxy— A. (@_Asznee) September 3, 2023 Lögreglan er með málið til rannsóknar samkvæmt yfirlýsingu sem Sky sendi Daily Mail. Atvikið átti sér stað um það leyti sem Alejandro Garnacho skoraði á 88. mínútu í leiknum á Emirates. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og í kjölfarið skoraði Arsenal tvö mörk og tryggði sér 3-1 sigur. Arsenal er með tíu stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en United sex. Ekki verður spilað í deildinni næstu dagana vegna landsleikja. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. 3. september 2023 22:45 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Daily Mail greinir frá því að stuðningsmaður Arsenal hafi skallað Keane á meðan leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. Keane var sérfræðingur hjá Sky Sports á leiknum. Stuðningsmaðurinn rakst á Keane þegar hann var að bíða eftir lyftu til að komast niður á völlinn. Hann skallaði gamla United-fyrirliðann og hitti hann í brjóstið og á kinnina en Keane slapp ómeiddur frá þessari uppákomu. Micah Richards, félagi Keanes, tók í stuðningsmanninn en Keane var öllu rólegri og reyndi að fá Richards til að drífa sig niður á völl eins og sjá má í myndbrotinu hér fyrir neðan. pic.twitter.com/QGs3bHkTxy— A. (@_Asznee) September 3, 2023 Lögreglan er með málið til rannsóknar samkvæmt yfirlýsingu sem Sky sendi Daily Mail. Atvikið átti sér stað um það leyti sem Alejandro Garnacho skoraði á 88. mínútu í leiknum á Emirates. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og í kjölfarið skoraði Arsenal tvö mörk og tryggði sér 3-1 sigur. Arsenal er með tíu stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en United sex. Ekki verður spilað í deildinni næstu dagana vegna landsleikja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. 3. september 2023 22:45 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. 3. september 2023 22:45