Sóttu örmagna göngumann í Jökultungur Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2023 09:27 Aðstæður voru erfiðar fyrir björgunarsveitarfólk í nótt. Landsbjörg Hópur Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem sinnir hálendisvakt í Landmannalaugum fékk seint í gær boð frá Neyðarlínu um hóp fjögurra göngumanna á Laugaveginum. Þau þurftu aðstoð þar sem einn í hópnum hafði örmagnast og treysti hann sér ekki til að halda áfram. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að hópurinn hafi farið að Álftavatni þar sem talið var að hópurinn væri á þeim slóðum. Síðar kom í ljós að þau voru í svokölluðum Jökultungum, rétt ofan við skálann við Álftavatn. Komið var að fólkinu um hálf ellefu í gær en aðstæður voru þá mjög erfiðar þar. Veður var slæmt og rigning mikil. Vegna bleytunnar var mjög hált. Hitt fólkið fékk fylgd í bíla björgunarfólksins og var búið um þann sem örmagnaðist. Þá varð björgunarsveitarfólki ljóst að það þyrfti liðsauka til að bera manninn niður, eða aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar. Aðstoð þurfti til að koma manninum til Landmannalauga.Landsbjörg Sveitir á Suðurlandi voru kallaðar út og var liðsauki kominn á staðinn rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þá var hinn hluti hópsins kominn í skjól í skálanum við Álftavatn, þar sem þau fengu heita drykki og næringu hjá skálavörðum. Maðurinn var kominn í skálann rúmlega hálf þrjú. Í tilkynningunni segir að fólkið hafi fengið gistingu á Hellu, eftir að hjúkrunarfræðingur hafði metið ástand mannsins sem örmagnaðist. Þá verður hluti búnaðar hópsins, sem var skilinn eftir upp á hálendi, sóttur í dag. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að hópurinn hafi farið að Álftavatni þar sem talið var að hópurinn væri á þeim slóðum. Síðar kom í ljós að þau voru í svokölluðum Jökultungum, rétt ofan við skálann við Álftavatn. Komið var að fólkinu um hálf ellefu í gær en aðstæður voru þá mjög erfiðar þar. Veður var slæmt og rigning mikil. Vegna bleytunnar var mjög hált. Hitt fólkið fékk fylgd í bíla björgunarfólksins og var búið um þann sem örmagnaðist. Þá varð björgunarsveitarfólki ljóst að það þyrfti liðsauka til að bera manninn niður, eða aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar. Aðstoð þurfti til að koma manninum til Landmannalauga.Landsbjörg Sveitir á Suðurlandi voru kallaðar út og var liðsauki kominn á staðinn rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þá var hinn hluti hópsins kominn í skjól í skálanum við Álftavatn, þar sem þau fengu heita drykki og næringu hjá skálavörðum. Maðurinn var kominn í skálann rúmlega hálf þrjú. Í tilkynningunni segir að fólkið hafi fengið gistingu á Hellu, eftir að hjúkrunarfræðingur hafði metið ástand mannsins sem örmagnaðist. Þá verður hluti búnaðar hópsins, sem var skilinn eftir upp á hálendi, sóttur í dag.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Innlent Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Sjá meira