Septemberspá Siggu Kling: „Þú verður að feika það til að meika það“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert andleysi og jafnvel má kalla það kulnun, en í byrjun september mánaðar snýst það við. Þú kemst upp úr þessari þreytandi orku og opnar fyrir nýtt flæði. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira