Septemberspá Siggu Kling: „Þú verður að feika það til að meika það“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert andleysi og jafnvel má kalla það kulnun, en í byrjun september mánaðar snýst það við. Þú kemst upp úr þessari þreytandi orku og opnar fyrir nýtt flæði. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira