Robbie Williams syngur um stjóra Spurs: „Ég elska stóra Ange í staðinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2023 11:05 Tottenham hefur farið vel af stað undir stjórn Anges Postecoglou. vísir/getty Stuðningsmenn Tottenham eru hæstánægðir með nýja stjórann, Ange Postecoglou, meðal annars stórsöngvarinn Robbie Williams sem hefur breytt einu þekktasta lagi sínu til heiðurs Postecoglou. Ástralinn tók við Tottenham í sumar og hefur sett mark sitt á liðið. Spurs vann 0-2 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Stuðningsmenn Spurs hafa tekið upp á því að syngja lag Williams, „Angels“, með breyttum texta til heiðurs Postecoglou. Williams gerði gott betur og birti myndband á Instagram þar sem hann syngur „Angels“ með breytta textanum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Robbie Williams (@robbiewilliams) Textinn hljómar meðal annars svona: And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead. Áður en Postecoglou tók við Spurs stýrði hann Celtic. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að skoskum meisturum. Næsti leikur Tottenham er gegn nýliðum Burnley á Turf Moor á laugardaginn. Enski boltinn Tónlist Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Ástralinn tók við Tottenham í sumar og hefur sett mark sitt á liðið. Spurs vann 0-2 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Stuðningsmenn Spurs hafa tekið upp á því að syngja lag Williams, „Angels“, með breyttum texta til heiðurs Postecoglou. Williams gerði gott betur og birti myndband á Instagram þar sem hann syngur „Angels“ með breytta textanum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Robbie Williams (@robbiewilliams) Textinn hljómar meðal annars svona: And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead. Áður en Postecoglou tók við Spurs stýrði hann Celtic. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að skoskum meisturum. Næsti leikur Tottenham er gegn nýliðum Burnley á Turf Moor á laugardaginn.
And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead.
Enski boltinn Tónlist Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira