Ókeypis kjötsúpa á Hvolsvelli í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. ágúst 2023 12:15 Ókeypis íslensk kjötsúpa í boði SS verður fyrir alla frá klukkan 13:00 til 16:00 í dag á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Unnendur íslensku kjötsúpunnar ættu að vera á Hvolsvelli um helgina því þar fer fram kjötsúpuhátíð. Fjölbreytt dagskrá er í boði og í dag er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu á miðbæjartúni staðarins. Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli er ein af þessum árlegu bæjarhátíðum landsins. Hátíðin hófst á fimmtudagskvöld og lýkur í hádeginu á morgun með sýningu leikhópsins Lottu. Í gærkvöldi var súpuröltþar sem íbúar og gestir gátu gengið á milli nokkurra húsa og fengið sér kjötsúpu. Og í gær var líka nýr leikskóli vígður á Hvolsvelli, sem hefur fengið nafnið Aldan. Anton Kári Halldórsson er sveitarstjóri Rangárþings eystra. „Svo eru dansleikir og hátíðarhöld, tívolí, tónleikar, verðlaunaafhendingar og nefndu það bara. Kjötsúpuhátíðin byrjaði fyrir hartnær tuttugu árum, sem uppskeruhátíð í lok sumars og fólki fagnað með því að bjóða því upp á kjötsúpu,” segir Anton Kári. Í dag milli 13:00 og 16:00 býður Sláturfélag Suðurlands öllum upp á ókeypis kjötsúpu á meðan birgðir endast á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. En hvað er það við kjötsúpuna, sem er svona heillandi? „Ég held að það sé bara besti matur, sem þú getur fengið. Orkuríkasti og næringarríkasti og já, við getum ekki hugsað okkur neitt betra.” Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem býður alla hjartanlega velkomna á kjötsúpuhátíðina um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þið borðið mikið af kjötsúpu í þessu sveitarfélagi eða hvað? „ Ætli það sé ekki tvisvar í viku, nei, nei, en hún er vel metin hér”, segir Anton Kári. Hann segir alla velkomna á Hvolsvöll um helgina. „Já, já, allir velkomnir, nóg pláss fyrir alla og bara endilega að kynna sér dagskrána, þetta verður glæsileg hátíð.” Dagskrá hátíðarinnar Rangárþing eystra Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli er ein af þessum árlegu bæjarhátíðum landsins. Hátíðin hófst á fimmtudagskvöld og lýkur í hádeginu á morgun með sýningu leikhópsins Lottu. Í gærkvöldi var súpuröltþar sem íbúar og gestir gátu gengið á milli nokkurra húsa og fengið sér kjötsúpu. Og í gær var líka nýr leikskóli vígður á Hvolsvelli, sem hefur fengið nafnið Aldan. Anton Kári Halldórsson er sveitarstjóri Rangárþings eystra. „Svo eru dansleikir og hátíðarhöld, tívolí, tónleikar, verðlaunaafhendingar og nefndu það bara. Kjötsúpuhátíðin byrjaði fyrir hartnær tuttugu árum, sem uppskeruhátíð í lok sumars og fólki fagnað með því að bjóða því upp á kjötsúpu,” segir Anton Kári. Í dag milli 13:00 og 16:00 býður Sláturfélag Suðurlands öllum upp á ókeypis kjötsúpu á meðan birgðir endast á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. En hvað er það við kjötsúpuna, sem er svona heillandi? „Ég held að það sé bara besti matur, sem þú getur fengið. Orkuríkasti og næringarríkasti og já, við getum ekki hugsað okkur neitt betra.” Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem býður alla hjartanlega velkomna á kjötsúpuhátíðina um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þið borðið mikið af kjötsúpu í þessu sveitarfélagi eða hvað? „ Ætli það sé ekki tvisvar í viku, nei, nei, en hún er vel metin hér”, segir Anton Kári. Hann segir alla velkomna á Hvolsvöll um helgina. „Já, já, allir velkomnir, nóg pláss fyrir alla og bara endilega að kynna sér dagskrána, þetta verður glæsileg hátíð.” Dagskrá hátíðarinnar
Rangárþing eystra Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira