Langvían Moli í Vestmannaeyjum heldur að hann sé lundi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2023 21:05 Moli er mjög fallegur fugl og vill miklu frekar vera á safninu með lundunum og starfsfólkinu, heldur en að vera úti á sjó með hinum fuglunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Sea Life Trust safnsins í Vestmannaeyjum eru í vandræðum með langvíu á safninu, sem heldur að hún sé lundi. Ástæðan er sú að starfsfólkið hefur farið með hana átta sinnum út á sjó til að freista þess að sleppa henni en hún kemur alltaf aftur og býður við dyr safnsins þegar starfsfólk mætir til vinnu á morgnana og heimtar að koma inn. Hér eru við að tala um langvíuna Mola á safninu. Fallegan fugl, sem er nokkuð algengur við Ísland, strandfugl af svartfuglaætt. Tegundin er löng og rennileg og bolurinn ílangur eins og sjá má. En hver er saga Mola á safninu? „Við erum búin að sleppa honum, fara með honum út á bát og sleppa honum alveg átta sinnum og hann kemur alltaf til okkar. Hann lendir fyrir utan hurðina hérna hjá okkur og bara neitar að fara. Og það er eiginlega eina ástæðan fyrir því að hann er hérna, hann elskar bara að fá að vera með lundunum og starfsfólkinu í raun og veru líka,“ segir Þóra Gísladóttir framkvæmdastjóri Sea Life Trust og bætir við. Langvían Moli, sem heldur að hann sé lundi.Aðsend „Já, við höldum bara að hann haldi að hann sé lundi. Hann er mjög hrifin af henni Dísu hérna lundanum okkur og ég hugsa bara að hann tengi eitthvað við þessa lunda hérna. Þetta er bara heimilið hans hérna með öllum hinum lundunum.“ Þóra segir að Moli veki mjög mikla athygli gesta safnsins. „Já, hann gerir það, hann er algjör stjarna. Hann er bara svo skemmtilegur og líflegur og hann er svo mikil félagsvera". Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem segir að Moli sé algjör stjarna á safninu. Aðsend Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Hér eru við að tala um langvíuna Mola á safninu. Fallegan fugl, sem er nokkuð algengur við Ísland, strandfugl af svartfuglaætt. Tegundin er löng og rennileg og bolurinn ílangur eins og sjá má. En hver er saga Mola á safninu? „Við erum búin að sleppa honum, fara með honum út á bát og sleppa honum alveg átta sinnum og hann kemur alltaf til okkar. Hann lendir fyrir utan hurðina hérna hjá okkur og bara neitar að fara. Og það er eiginlega eina ástæðan fyrir því að hann er hérna, hann elskar bara að fá að vera með lundunum og starfsfólkinu í raun og veru líka,“ segir Þóra Gísladóttir framkvæmdastjóri Sea Life Trust og bætir við. Langvían Moli, sem heldur að hann sé lundi.Aðsend „Já, við höldum bara að hann haldi að hann sé lundi. Hann er mjög hrifin af henni Dísu hérna lundanum okkur og ég hugsa bara að hann tengi eitthvað við þessa lunda hérna. Þetta er bara heimilið hans hérna með öllum hinum lundunum.“ Þóra segir að Moli veki mjög mikla athygli gesta safnsins. „Já, hann gerir það, hann er algjör stjarna. Hann er bara svo skemmtilegur og líflegur og hann er svo mikil félagsvera". Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem segir að Moli sé algjör stjarna á safninu. Aðsend
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira