HM-hetja Argentínumanna kominn til Nottingham Forest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 09:30 Gonzalo Montiel varð heimsmeistari með Argentínu í desember í fyrra. Getty/Visionhaus Knattspyrnumaðurinn Gonzalo Montiel var hetja síns liðs oftar en einu sinni á síðasta tímabili og nú er þessi argentínski landsliðsmaður kominn í ensku úrvalsdeildina. Nottingham Forest fær nefnilega Montiel á láni út tímabilið frá spænska liðinu Sevilla. World Cup winner. Trentside. pic.twitter.com/AVX525t40H— Nottingham Forest (@NFFC) August 23, 2023 En aftur að hetjudáðum Montiel. Hann tryggði nefnilega bæði Argentínu heimsmeistaratitilinn og Sevilla sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í báðum úrslitaleikjunum var það Montiel sem steig fram og skoraði úr síðustu vítaspyrnunni, vítinu sem vann leikinn fyrir Argentínu 18. desember 2022 og Sevilla 31. maí 2023. Good morning from Gonzalo pic.twitter.com/hma6VYjDIL— Nottingham Forest (@NFFC) August 24, 2023 Þessi 26 ára argentínski landsliðsmaður spilar sem hægri bakvörður en hann hefur spilað með Sevilla frá árinu 2021 þegar hann kom þangað frá River Plate í Argentínu. Montiel hefur spilað 23 landsleiki fyrir Argentínu og unnið þrjá titla, heimsmeistaratitilinn 2022, Suðurameríkutitilinn 2021 og Finalissima 2022. Nottingham Forest fær kappann á láni en er einnig með forkaupsrétt á honum eftir það. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc) Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Nottingham Forest fær nefnilega Montiel á láni út tímabilið frá spænska liðinu Sevilla. World Cup winner. Trentside. pic.twitter.com/AVX525t40H— Nottingham Forest (@NFFC) August 23, 2023 En aftur að hetjudáðum Montiel. Hann tryggði nefnilega bæði Argentínu heimsmeistaratitilinn og Sevilla sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í báðum úrslitaleikjunum var það Montiel sem steig fram og skoraði úr síðustu vítaspyrnunni, vítinu sem vann leikinn fyrir Argentínu 18. desember 2022 og Sevilla 31. maí 2023. Good morning from Gonzalo pic.twitter.com/hma6VYjDIL— Nottingham Forest (@NFFC) August 24, 2023 Þessi 26 ára argentínski landsliðsmaður spilar sem hægri bakvörður en hann hefur spilað með Sevilla frá árinu 2021 þegar hann kom þangað frá River Plate í Argentínu. Montiel hefur spilað 23 landsleiki fyrir Argentínu og unnið þrjá titla, heimsmeistaratitilinn 2022, Suðurameríkutitilinn 2021 og Finalissima 2022. Nottingham Forest fær kappann á láni en er einnig með forkaupsrétt á honum eftir það. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc)
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti