Verstappen gæti jafnað met goðsagnarinnar á heimavelli Aron Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2023 16:30 Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing og ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 Vísir/Getty Formúla 1 snýr aftur úr sumarfríi um næstkomandi helgi og getur Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing og ríkjandi heimsmeistari, jafnað met goðsagnar í mótaröðinni með sigri á heimavelli. Næsta keppnishelgi Formúlu 1 fer fram í Zandvoort í Hollandi og hingað til hefur fátt geta stöðvað heimamanninn Max Verstappen í því að sækja sinn þriðja heimsmeistaratitil á ferlinum. Verstappen er með 125 stiga forystu á toppi stigakeppni ökumanna, hann hefur unnið átta keppnir í röð og sigur í Zandvoort sér til þess að hann jafnar met Sebastian Vettel sem vann á sínum tíma mest níu keppnir í röð. Vettel er einn af bestu ökumönnum Formúlu 1 frá upphafi með fjóra heimsmeistaratitla á bakinu og allir komu þeir með núverandi liði Verstappen, Red Bull Racing. Sebastian Vettel árið 2013 sem ökumaður Red Bull Racing Vísir/Getty Metið yfir flesta keppnissigra í röð náði Vettel að setja á sínu síðasta tímabili með Red Bull Racing árið 2013. Miðað við þróun yfirstandandi tímabils er óhætt að segja að líkurnar séu með Verstappen hvað varðar það hvort hann nái að jafna metið og yrði það önnur rós í hnappagat hans takist honum ætlunarverk sitt. Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Sjá meira
Næsta keppnishelgi Formúlu 1 fer fram í Zandvoort í Hollandi og hingað til hefur fátt geta stöðvað heimamanninn Max Verstappen í því að sækja sinn þriðja heimsmeistaratitil á ferlinum. Verstappen er með 125 stiga forystu á toppi stigakeppni ökumanna, hann hefur unnið átta keppnir í röð og sigur í Zandvoort sér til þess að hann jafnar met Sebastian Vettel sem vann á sínum tíma mest níu keppnir í röð. Vettel er einn af bestu ökumönnum Formúlu 1 frá upphafi með fjóra heimsmeistaratitla á bakinu og allir komu þeir með núverandi liði Verstappen, Red Bull Racing. Sebastian Vettel árið 2013 sem ökumaður Red Bull Racing Vísir/Getty Metið yfir flesta keppnissigra í röð náði Vettel að setja á sínu síðasta tímabili með Red Bull Racing árið 2013. Miðað við þróun yfirstandandi tímabils er óhætt að segja að líkurnar séu með Verstappen hvað varðar það hvort hann nái að jafna metið og yrði það önnur rós í hnappagat hans takist honum ætlunarverk sitt.
Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Sjá meira