Setur majónes í kaffið og fær risasamning við Hellmann's Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2023 22:45 Will Levis er líklega hrifnari af majónesi en flestir. Skjáskot Will Levis, leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, vakti athygli á síðasta ári fyrir eitthvað allt annað en hæfileika sína á vellinum þegar hann fékk sér majónes út í kaffið sitt. Nú hefur hann breytt þessum furðulega sið í auglýsingasamning við majónesframleiðandan Hellmann's. Majónesframleiðandinn greindi frá því í morgun að fyrirtækið og Levis væru búin að undirrita samning sem mun veita leikmanninum lífstíðarbirgðir af majónesi. Eins og áður segir vakti þetta athæfi Levis að setja majónes í kaffið sitt mikla athygli á sínum tíma, ekki síst fyrir þær sakir hversu furðuleg og ógeðfeld fólki fannst hugmyndin vera. Have you ever had Mayonnaise with your morning coffee?@UKFootball QB @will_levis is known to dabble w/ said combo 😳 pic.twitter.com/ZuR92Toa4m— CBS Sports (@CBSSports) July 20, 2022 „Hellmann's majónes tilkynnir um fordæmalausan samning við íþróttastjörnuna og majónesáhugamanninn Will Levis,“ segir í tilkynningu Hellmann's. „Leikstjórnandinn fangaði hjörtu - og sjokkeraði - aðdáenda þegar hann sýndi skilyrðislausa ást sína á majónesi með því að setja það í kaffið sitt. Með þessu viðurkennir Hellmann's gífurlega hæfileika íþróttamannsins og ást hans á rjómakenndu sósunni okkar og verðlaunar hann með óviðjafnanlegium samningi: Lífstíðarbirgðir af majónesi.“ NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira
Majónesframleiðandinn greindi frá því í morgun að fyrirtækið og Levis væru búin að undirrita samning sem mun veita leikmanninum lífstíðarbirgðir af majónesi. Eins og áður segir vakti þetta athæfi Levis að setja majónes í kaffið sitt mikla athygli á sínum tíma, ekki síst fyrir þær sakir hversu furðuleg og ógeðfeld fólki fannst hugmyndin vera. Have you ever had Mayonnaise with your morning coffee?@UKFootball QB @will_levis is known to dabble w/ said combo 😳 pic.twitter.com/ZuR92Toa4m— CBS Sports (@CBSSports) July 20, 2022 „Hellmann's majónes tilkynnir um fordæmalausan samning við íþróttastjörnuna og majónesáhugamanninn Will Levis,“ segir í tilkynningu Hellmann's. „Leikstjórnandinn fangaði hjörtu - og sjokkeraði - aðdáenda þegar hann sýndi skilyrðislausa ást sína á majónesi með því að setja það í kaffið sitt. Með þessu viðurkennir Hellmann's gífurlega hæfileika íþróttamannsins og ást hans á rjómakenndu sósunni okkar og verðlaunar hann með óviðjafnanlegium samningi: Lífstíðarbirgðir af majónesi.“
NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira