Daníel Laxdal: Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“ Árni Jóhannsson skrifar 21. ágúst 2023 21:30 Daníel Laxdal maður kvöldsins í kvöld. 500 leikir fyrir Stjörnuna. Vísir / Anton Brink „Mjög sáttur með sigurinn í kvöld“, sagði 500 leikja maðurinn Daníel Laxdal við Stöð 2 Sport eftir sigur Stjörnumanna gegn KR. Leikurinn var í 20. umferð Bestu deildar karla og skipti gríðarlega miklu máli í baráttunni um fjórða sætið. Daníel steig ekki feilspor í varnarlínunni hjá heimamönnum og stýrði liðinu til sigurs. „Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur hjá okkur þar sem við vorum mjög þéttir en við gáfum smá eftir í seinni hálfleik. Svo bjargaði Árni öllu því sem kom á markið.“ Leikurinn var mjög opinn og á löngum köflum leikinn endanna á milli. Þetta hefði getað þróast öðruvísi ef KR hefði náð að nýta sína kafla í seinni hálfleik. „Já sem betur fer kom markið ekki. Mér fannst við gefa smá eftir í seinni hálfleik sem við þurfum að ræða inn í klefa og laga fyrir næsta leik.“ Daníel var þá spurður að því hvernig hann mæti viðsnúning á gengi liðsins. Stjarnan var í fallsæti um miðbik móts. „Ég veit ekki alveg. Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“. Svo erum við bara þéttur hópur, þetta eru góðir strákar og góðir leikmenn.“ Daníel, eins og áður hefur komið fram, var að spila sinn 500. leik fyrir Stjörnuna sem er gríðarlegt afrek. Á hann mikið eftir? „Við verðum að sjá til. Ég á eitt ár eftir af samningnum og svo verð ég bara að hlusta á líkamanna og sjá hvað hann segir.“ Hvað segir líkaminn núna? „Fá sér bjór“, sagði Daníel Laxdal og skellti upp úr að lokum. Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur hjá okkur þar sem við vorum mjög þéttir en við gáfum smá eftir í seinni hálfleik. Svo bjargaði Árni öllu því sem kom á markið.“ Leikurinn var mjög opinn og á löngum köflum leikinn endanna á milli. Þetta hefði getað þróast öðruvísi ef KR hefði náð að nýta sína kafla í seinni hálfleik. „Já sem betur fer kom markið ekki. Mér fannst við gefa smá eftir í seinni hálfleik sem við þurfum að ræða inn í klefa og laga fyrir næsta leik.“ Daníel var þá spurður að því hvernig hann mæti viðsnúning á gengi liðsins. Stjarnan var í fallsæti um miðbik móts. „Ég veit ekki alveg. Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“. Svo erum við bara þéttur hópur, þetta eru góðir strákar og góðir leikmenn.“ Daníel, eins og áður hefur komið fram, var að spila sinn 500. leik fyrir Stjörnuna sem er gríðarlegt afrek. Á hann mikið eftir? „Við verðum að sjá til. Ég á eitt ár eftir af samningnum og svo verð ég bara að hlusta á líkamanna og sjá hvað hann segir.“ Hvað segir líkaminn núna? „Fá sér bjór“, sagði Daníel Laxdal og skellti upp úr að lokum.
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti