Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Íris Hauksdóttir skrifar 21. ágúst 2023 18:41 Hildur ásamt glæsilegu fylgdarliði sínu. Elísabet Blöndal Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í dansinum, bæði börn sem og fullorðnir. Lögin þekktu flestir og því erfitt að dilla sér ekki. Dansararnir, þau Karítas Lotta, Bjartey Elín, Marínó, Inga María, Sóley, Júlía Kolbrún og Anna Guðrún sýndu sínar bestu hliðar og mynduðu einstaka stemningu á svæðinu. Klæðir konur af öllum stærðum Nýja línan samanstendur af prentuðum flíkum fyrir bæði kynin, prjónaflíkum og skemmtilegum nýjum sniðum. Sjálf segist Hildur leggja mikið upp úr því að geta klætt konur af öllum stærðum og gerðum. „Það hefur verið gaman að sjá hvað stjörnur eins og Ashley Graham hafa verið að taka vel í nýju línuna okkar,“ segir Hildur í samtali við blaðakonu. Verslunin Yeoman stendur við Laugaveg nr 7 og þar fást bæði hönnun Hildar Yeoman en einnig frönsk tískumerki á borð við Coperni, Ottolinger, Jean Paul Gaultier , Justine Qluenquet , Miista skór og klassískar vörur frá American vintage. Plötusnúðurinn DJ De la Rosa hélt uppi stuðinu.Elísabet Blöndal Glæsilegur kjóll en söngkonan GDRN klæddist þessum sama kjól síðar um kvöldið. Elísabet Blöndal Þær Bjartey og Júlía voru einkar glæsilegar í flíkum frá Hildi Yeoman. Elísabet Blöndal Sýndu sínar bestu hliðar. Elísabet Blöndal Börn tóku virkan þátt í gleðinni. Elísabet Blöndal Skemmtileg hönnun. Elísabet Blöndal Nöfnurnar Selma og Selma Dröfn. Elísabet Blöndal Módelið og dansarinn Marinó var frábær á skemmtuninni. Elísabet Blöndal Viðburðurinn var líflegur og skemmtilegur.Elísabet Blöndal Dansararnir og módelin með hönnuðinum Hildi.Elísabet Blöndal Dansparið tók léttan snúning á Menningarnótt.Elísabet Blöndal Dreymir eflaust mörgum skvísum um þennan kjól.Elísabet Blöndal Glæsileg.Elísabet Blöndal Bjartey Elín í fallegri flík.Elísabet Blöndal Herramenn klæddir í Yeoman.Elísabet Blöndal Hægt er að skoða línuna betur hér. Tíska og hönnun Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Gestir og gangandi skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í dansinum, bæði börn sem og fullorðnir. Lögin þekktu flestir og því erfitt að dilla sér ekki. Dansararnir, þau Karítas Lotta, Bjartey Elín, Marínó, Inga María, Sóley, Júlía Kolbrún og Anna Guðrún sýndu sínar bestu hliðar og mynduðu einstaka stemningu á svæðinu. Klæðir konur af öllum stærðum Nýja línan samanstendur af prentuðum flíkum fyrir bæði kynin, prjónaflíkum og skemmtilegum nýjum sniðum. Sjálf segist Hildur leggja mikið upp úr því að geta klætt konur af öllum stærðum og gerðum. „Það hefur verið gaman að sjá hvað stjörnur eins og Ashley Graham hafa verið að taka vel í nýju línuna okkar,“ segir Hildur í samtali við blaðakonu. Verslunin Yeoman stendur við Laugaveg nr 7 og þar fást bæði hönnun Hildar Yeoman en einnig frönsk tískumerki á borð við Coperni, Ottolinger, Jean Paul Gaultier , Justine Qluenquet , Miista skór og klassískar vörur frá American vintage. Plötusnúðurinn DJ De la Rosa hélt uppi stuðinu.Elísabet Blöndal Glæsilegur kjóll en söngkonan GDRN klæddist þessum sama kjól síðar um kvöldið. Elísabet Blöndal Þær Bjartey og Júlía voru einkar glæsilegar í flíkum frá Hildi Yeoman. Elísabet Blöndal Sýndu sínar bestu hliðar. Elísabet Blöndal Börn tóku virkan þátt í gleðinni. Elísabet Blöndal Skemmtileg hönnun. Elísabet Blöndal Nöfnurnar Selma og Selma Dröfn. Elísabet Blöndal Módelið og dansarinn Marinó var frábær á skemmtuninni. Elísabet Blöndal Viðburðurinn var líflegur og skemmtilegur.Elísabet Blöndal Dansararnir og módelin með hönnuðinum Hildi.Elísabet Blöndal Dansparið tók léttan snúning á Menningarnótt.Elísabet Blöndal Dreymir eflaust mörgum skvísum um þennan kjól.Elísabet Blöndal Glæsileg.Elísabet Blöndal Bjartey Elín í fallegri flík.Elísabet Blöndal Herramenn klæddir í Yeoman.Elísabet Blöndal Hægt er að skoða línuna betur hér.
Tíska og hönnun Menningarnótt Samkvæmislífið Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04
Hélt villt sumarpartý í rigningu Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í sannkallað sumarpartý um helgina en hún er ein af þeim fjöldamörgu listamönnum sem tóku þátt í HönnunarMars. 8. maí 2023 21:02