Skín við sólu Skagafjörður eða stefnir í snjókomu? Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. ágúst 2023 23:55 Sauðárkrókur í Skagafirði. Ætli jörðin verði hvít í fyrramálið eða græn? Vísir/Vilhelm+ Þeir sem skoðuðu veðurspá fyrir Skagafjörð fyrir morgundaginn hafa rekið upp stór augu þegar þeir sáu að snjókomu var spáð frá klukkan 11 til 17. Að sögn veðurfræðings er biluðum hitamæli sennilega um að kenna. „Það sem gerist er að ef hitamælirinn bilar á staðnum þá getur spáin orðið svona skrítin,“ sagði Elín Björk Jónasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni, aðspurð út í snjókomuspánna. Hér má sjá kortið á vef Veðurstofunnar. Mestri snjókomu er spáð á Sauðárkróki klukkan 17 á morgun. Eins og sjá má vantar hitastigið.Veðurstofan Þannig þetta er ósennilega rétt? „Jájá, það er verið að spá átta til fimmtán stiga hita þó það kólni eitthvað,“ sagði Elín. „Við erum með það sem heitir filtering á hitastiginu vegna þess að hitastigið er aðeins of lágt í líkaninu. Þannig við filterum það miðað við athuganir síðustu daga og ef að þær detta út verður spáin mjög oft skrautleg.“ „Þetta lagast örugglega á morgun þegar tæknimennirnir koma í vinnuna og geta græjað mælinn,“ sagði hún. Það er því ósennilegt að það snjói í Skagafirðinum á morgun en maður veit aldrei, það hljómar margt fáránlegra en ágústsnjór. Að öllum líkindum verður rigning eins og víða annars staðar á Norðurlandi. Skagafjörður Veður Tengdar fréttir Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Sjá meira
„Það sem gerist er að ef hitamælirinn bilar á staðnum þá getur spáin orðið svona skrítin,“ sagði Elín Björk Jónasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni, aðspurð út í snjókomuspánna. Hér má sjá kortið á vef Veðurstofunnar. Mestri snjókomu er spáð á Sauðárkróki klukkan 17 á morgun. Eins og sjá má vantar hitastigið.Veðurstofan Þannig þetta er ósennilega rétt? „Jájá, það er verið að spá átta til fimmtán stiga hita þó það kólni eitthvað,“ sagði Elín. „Við erum með það sem heitir filtering á hitastiginu vegna þess að hitastigið er aðeins of lágt í líkaninu. Þannig við filterum það miðað við athuganir síðustu daga og ef að þær detta út verður spáin mjög oft skrautleg.“ „Þetta lagast örugglega á morgun þegar tæknimennirnir koma í vinnuna og geta græjað mælinn,“ sagði hún. Það er því ósennilegt að það snjói í Skagafirðinum á morgun en maður veit aldrei, það hljómar margt fáránlegra en ágústsnjór. Að öllum líkindum verður rigning eins og víða annars staðar á Norðurlandi.
Skagafjörður Veður Tengdar fréttir Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Sjá meira
Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06