Neymar mætti til Sádi-Arabíu á einkaþotu sem tekur fleiri hundruð farþega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2023 07:31 Neymar er mættur til Sádi-Arabíu. Mohammed Saad/Getty Images Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er mættur til Sádi-Arabíu þar sem hann hefur skrifað undir samning við Al Hilal þar í landi. Kom hann til landsins með Boeing 737 einkaþotu en slík flugvél tekur fleiri hundruð farþega í hefðbundnu flugi. Hinn 31 árs gamli Neymar gekk í raðir Al Hilal á dögunum og er með stærstu kaupum deildarinnar í Sádi-Arabíu en fjárfestingasjóður landsins – sem á fjögur stærstu félögin þar í landi sem og Newcastle United í Englandi – hefur fest kaup á fjöldanum öllum af heimsþekktum leikmönnum í sumar. Neymar kostaði drjúgan skilding sem og hann fær ýmis fríðindi fyrir það eitt að semja við Al Hilal. Eitthvað er í að leikmaðurinn muni spila sinn fyrsta leik í deildinni þar sem hann er að glíma við meiðsli um þessar mundir. Hann er þó mættur til Sádi-Arabíu og kom með stæl ef svo má að orði komast. Í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum má sjá flugvélina sem kom leikmanninum og fylgdarliði hans til Sádi-Arabíu. Um einkaflugvél var að ræða þó svo að lítið bæjarfélag á Íslandi kæmist eflaust fyrir í vélinni. Myndbandið má sjá hér að neðan. Neymar flying private from Paris to Riyadh, Saudi Arabia on a custom Boeing 747 The plane was sent by Saudi Arabian Prince Alwaleed bin Talal(via @AviationWG) pic.twitter.com/pg8h7BrLBJ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 20, 2023 Al Hilal er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í Sádi-Arabíu. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Neymar gekk í raðir Al Hilal á dögunum og er með stærstu kaupum deildarinnar í Sádi-Arabíu en fjárfestingasjóður landsins – sem á fjögur stærstu félögin þar í landi sem og Newcastle United í Englandi – hefur fest kaup á fjöldanum öllum af heimsþekktum leikmönnum í sumar. Neymar kostaði drjúgan skilding sem og hann fær ýmis fríðindi fyrir það eitt að semja við Al Hilal. Eitthvað er í að leikmaðurinn muni spila sinn fyrsta leik í deildinni þar sem hann er að glíma við meiðsli um þessar mundir. Hann er þó mættur til Sádi-Arabíu og kom með stæl ef svo má að orði komast. Í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum má sjá flugvélina sem kom leikmanninum og fylgdarliði hans til Sádi-Arabíu. Um einkaflugvél var að ræða þó svo að lítið bæjarfélag á Íslandi kæmist eflaust fyrir í vélinni. Myndbandið má sjá hér að neðan. Neymar flying private from Paris to Riyadh, Saudi Arabia on a custom Boeing 747 The plane was sent by Saudi Arabian Prince Alwaleed bin Talal(via @AviationWG) pic.twitter.com/pg8h7BrLBJ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 20, 2023 Al Hilal er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í Sádi-Arabíu.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira