„Völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 18:17 Moises Caicedo og Romeo Lavia sjást hér komnir í Chelsea búninginn en báðir eiga þeir framtíðina fyrir sér í fótboltanum. Getty/Darren Walsh Chelsea átti góða viku á leikmannamarkaðnum og kom um leið höggi á Liverpool sem sat eftir tómhent eftir að tveir öflugir leikmenn völdu frekar Chelsea. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um nýju leikmennina á blaðamannafundi í dag. Chelsea eyddi 173 milljónum punda í þá Moises Caicedo og Romeo Lavia sem báðir vildu frekar fara til Chelsea en til Liverpool. Liverpool sat eftir með sárt ennið í eltingarleiknum við þá báða þrátt fyrir að hafa komist að samkomulagi um kaupverð. Mauricio Pochettino on beating Liverpool to two signings: That is about the player decision that they decide to come here. It's not a competition, it's a player decision to join us. That makes us very happy.#CFC #ChelseaFC pic.twitter.com/k5w2AsTh3T— We've Won It All (@cfcwonitall) August 18, 2023 Ekvadorinn Caicedo kemur frá Brighton & Hove Albion en Belginn Lavia frá Southampton. „Þetta var val leikmannanna sjálfra. Það var þeirra ákvörðun að koma frekar hringað,“ sagði Mauricio Pochettino á blaðamannafundinum og það var ekki að heyra annað en að hann vildi skjóta aðeins á vinnubrögð forráðamanna Liverpool. „Þetta var engin keppni því leikmennirnir vildu frekar koma til Chelsea. Það gerir okkur mjög ánægða en þeir tala líka mjög vel um eigendurna okkar og íþróttastjórana. Þeir hrósa sérstaklega þeirra vinnubrögðum,“ sagði Pochettino. Liverpool reyndi að stela Caicedo af Chelsea og missti síðan af Lavia sem var ekki hrifinn að vera settur til hliðar. „Leikmennirnir völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast hér. Ég vona að þeim muni finnast þetta sérstakt,“ sagði Pochettino. "It is fantastic bringing in the type of players with the qualities that they have"Mauricio Pochettino praises Chelsea's owners and sporting directors for the club's summer transfer business pic.twitter.com/yp67UCDiiL— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2023 Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um nýju leikmennina á blaðamannafundi í dag. Chelsea eyddi 173 milljónum punda í þá Moises Caicedo og Romeo Lavia sem báðir vildu frekar fara til Chelsea en til Liverpool. Liverpool sat eftir með sárt ennið í eltingarleiknum við þá báða þrátt fyrir að hafa komist að samkomulagi um kaupverð. Mauricio Pochettino on beating Liverpool to two signings: That is about the player decision that they decide to come here. It's not a competition, it's a player decision to join us. That makes us very happy.#CFC #ChelseaFC pic.twitter.com/k5w2AsTh3T— We've Won It All (@cfcwonitall) August 18, 2023 Ekvadorinn Caicedo kemur frá Brighton & Hove Albion en Belginn Lavia frá Southampton. „Þetta var val leikmannanna sjálfra. Það var þeirra ákvörðun að koma frekar hringað,“ sagði Mauricio Pochettino á blaðamannafundinum og það var ekki að heyra annað en að hann vildi skjóta aðeins á vinnubrögð forráðamanna Liverpool. „Þetta var engin keppni því leikmennirnir vildu frekar koma til Chelsea. Það gerir okkur mjög ánægða en þeir tala líka mjög vel um eigendurna okkar og íþróttastjórana. Þeir hrósa sérstaklega þeirra vinnubrögðum,“ sagði Pochettino. Liverpool reyndi að stela Caicedo af Chelsea og missti síðan af Lavia sem var ekki hrifinn að vera settur til hliðar. „Leikmennirnir völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast hér. Ég vona að þeim muni finnast þetta sérstakt,“ sagði Pochettino. "It is fantastic bringing in the type of players with the qualities that they have"Mauricio Pochettino praises Chelsea's owners and sporting directors for the club's summer transfer business pic.twitter.com/yp67UCDiiL— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2023
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti