Unnur fagnar tískuslysum fortíðarinnar Íris Hauksdóttir skrifar 18. ágúst 2023 13:36 Unnur Eggertsdóttir leikkona sýnir litlu sér sjálfsást. Saga Sig Leik og söngkonan Unnur Eggertsdóttir birti skemmtilega færslu á Facebook rétt í þessu þar sem hún talar um að sýna sjálfri sér mildi og fagna tískuslysum fortíðarinnar. Tilefnið er lagið hennar, Stolin augnablik sem er nú aðgengilegt á Spotify. Unnur segir það lengi hafa verið brandara á Twitter að fá lagið inn á Spotify en sjálf hafi hún alltaf tekið fyrir það. „Ég var alltaf bara nei þetta er svo vandræðalegt og cringy og ég vil ekkert að fólk sé að muna eftir þessu. Svo endaði ég á að hlusta á lagið aftur í fyrsta sinn í svona 10 ár og þetta er bara ógeðslega gott dæmi?“ Skrifar Unnur í færslu sinni og heldur áfram. Unnur var tvítug við gerð myndbandsins. „Myndbandið er náttúrulega eins cringy og það gerist guð minn góður, en ég er bara eitthvað tvítugt KRÚTT að gera video um að sleppa úr eitruðu sambandi? Með töfra-effectum og alles? Má þá ekki líka bara aðeins liggja í snjó í ljótum buxum? Lagið rústaði ljótulagakeppninni á x-inu á sínum tíma (what a concept) og ég man að ég var bara virkilega miður mín. Mér hafði fundist geggjað gaman að gera þetta lag með StopWaitGo og sömuleiðis að framleiða myndbandið með @Hörður, @Bjarki og @Óli . Skil ekki ennþá hvernig @Rúnar fékk ekki óskarinn. Allavega. Unnur hefur slegið í gegn sem leikkona bæði hérlendis sem og utan landsteinanna. Saga Sig Þið afsakið þetta egó tripp 10 árum seinna en litla-Unnur á skilið að fá smá sjálfsást þó hún komi áratugi seinna. Streymið Stolin augnablik á Spotify!“ Áhugasamir geta hlustað á lagið hér fyrir neðan. Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
Unnur segir það lengi hafa verið brandara á Twitter að fá lagið inn á Spotify en sjálf hafi hún alltaf tekið fyrir það. „Ég var alltaf bara nei þetta er svo vandræðalegt og cringy og ég vil ekkert að fólk sé að muna eftir þessu. Svo endaði ég á að hlusta á lagið aftur í fyrsta sinn í svona 10 ár og þetta er bara ógeðslega gott dæmi?“ Skrifar Unnur í færslu sinni og heldur áfram. Unnur var tvítug við gerð myndbandsins. „Myndbandið er náttúrulega eins cringy og það gerist guð minn góður, en ég er bara eitthvað tvítugt KRÚTT að gera video um að sleppa úr eitruðu sambandi? Með töfra-effectum og alles? Má þá ekki líka bara aðeins liggja í snjó í ljótum buxum? Lagið rústaði ljótulagakeppninni á x-inu á sínum tíma (what a concept) og ég man að ég var bara virkilega miður mín. Mér hafði fundist geggjað gaman að gera þetta lag með StopWaitGo og sömuleiðis að framleiða myndbandið með @Hörður, @Bjarki og @Óli . Skil ekki ennþá hvernig @Rúnar fékk ekki óskarinn. Allavega. Unnur hefur slegið í gegn sem leikkona bæði hérlendis sem og utan landsteinanna. Saga Sig Þið afsakið þetta egó tripp 10 árum seinna en litla-Unnur á skilið að fá smá sjálfsást þó hún komi áratugi seinna. Streymið Stolin augnablik á Spotify!“ Áhugasamir geta hlustað á lagið hér fyrir neðan.
Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Sjá meira
„Þetta er blaut tuska í andlitið“ Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina. 6. júlí 2023 17:01