Andri Lucas lánaður til Lyngby Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 09:42 Andri Lucas Guðjohnsen spilar í dönsku deildinni út þetta tímabil. @lyngbyboldklub Íslenski landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er kominn í dönsku deildina og bætist því í hóp Íslendinganna hjá Lyngby. Andri Lucas kemur á láni til Lyngby frá sænska félaginu IFK Norrköping. Lánssamningurinn nær út þetta tímabil. Lyngby staðfestir þetta á heimasíðu sinni. Andri spilar því fyrir Frey Alexandersson á næstunni og er enn einn Íslendingurinn sem kemur til danska félagsins. Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spila áfram með liðinu sem og Kolbeinn Finnsson sem kom í janúar. Andri er bara 21 árs gamall en hefur þegar spilað fimmtán landsleiki fyrir A-landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk. Hann lék með yngri liðum Barcelona og Real Madrid áður en hann fór til Norrköping fyrir ári síðan. Andri spilaði sextán leiki og 369 mínútur í sænsku deildinni í ár án þess að ná að skora. Freyr fær það verkefni að koma stráknum aftur í gang eftir erfitt tímabil með sænska liðinu. VELLKOMINN ANDRI LUCAS GUDJOHNSEN Det er med stor glæde, at vi kan præsentere Andri Lucas Gudjohnsen, som kommer til Lyngby Boldklub på en lejeaftale for resten af sæsonen Gudjohnsen kommer til fra IFK Norrköping, og han står noteret for 15 A-landskampe for det islandske pic.twitter.com/BImoo43zsT— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 18, 2023 Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Andri Lucas kemur á láni til Lyngby frá sænska félaginu IFK Norrköping. Lánssamningurinn nær út þetta tímabil. Lyngby staðfestir þetta á heimasíðu sinni. Andri spilar því fyrir Frey Alexandersson á næstunni og er enn einn Íslendingurinn sem kemur til danska félagsins. Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spila áfram með liðinu sem og Kolbeinn Finnsson sem kom í janúar. Andri er bara 21 árs gamall en hefur þegar spilað fimmtán landsleiki fyrir A-landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk. Hann lék með yngri liðum Barcelona og Real Madrid áður en hann fór til Norrköping fyrir ári síðan. Andri spilaði sextán leiki og 369 mínútur í sænsku deildinni í ár án þess að ná að skora. Freyr fær það verkefni að koma stráknum aftur í gang eftir erfitt tímabil með sænska liðinu. VELLKOMINN ANDRI LUCAS GUDJOHNSEN Det er med stor glæde, at vi kan præsentere Andri Lucas Gudjohnsen, som kommer til Lyngby Boldklub på en lejeaftale for resten af sæsonen Gudjohnsen kommer til fra IFK Norrköping, og han står noteret for 15 A-landskampe for det islandske pic.twitter.com/BImoo43zsT— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 18, 2023
Danski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira