Guðmundur starfar sem hundagangari: „Til í að gera þetta að ævistarfinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 10:30 Guðmundur er atvinnuhundagangari. Guðmundur Ingi Halldórsson starfar sem atvinnuhundagangari, eitthvað sem þekkist meira erlendis. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðmund og fékk að fræðast um starfið, heyrði af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar. „Ég held ég sé nú ekki sá fyrsti sem geng um með annarra manna hunda hér á Íslandi en ég held ég sé sá fyrsti sem tek þessu svona alvarlega,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég tek þessu svo alvarlega að ég er til í að gera þetta að ævistarfinu. Ég var áður leikskólakennari og svo var ég á Jómfrúnni að vinna, og er þar reyndar í fimmtíu prósent starfi sömuleiðis í dag.“ Gengur með allt að sex hunda í einu Hann segist hafa gengið um hús þegar hann var yngri og beðið um að ganga með hunda. „Ég er að vinna með að ganga með svona fjóra til sex hunda. Núna er ég búinn að vinna við þetta í einn mánuð og maður er að kynnast sínum skjólstæðingum og er að para þá saman,“ segir Guðmundur en hundarnir eru vissulega margir mjög ólíkar týpur. Það kostar 3000 krónur að fá Guðmund til að ganga með hund í 30 mínútur, 5000 krónur kostar að fá klukkustundagöngu en síðan er hann með ákveðnar áskriftarleiðir. Hálftíma ganga alla virka daga í mánuði kostar viðskiptavini 40.000 krónur á mánuði og klukkustunda ganga alla virka daga 60.000 krónur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðmund og fékk að fræðast um starfið, heyrði af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar. „Ég held ég sé nú ekki sá fyrsti sem geng um með annarra manna hunda hér á Íslandi en ég held ég sé sá fyrsti sem tek þessu svona alvarlega,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég tek þessu svo alvarlega að ég er til í að gera þetta að ævistarfinu. Ég var áður leikskólakennari og svo var ég á Jómfrúnni að vinna, og er þar reyndar í fimmtíu prósent starfi sömuleiðis í dag.“ Gengur með allt að sex hunda í einu Hann segist hafa gengið um hús þegar hann var yngri og beðið um að ganga með hunda. „Ég er að vinna með að ganga með svona fjóra til sex hunda. Núna er ég búinn að vinna við þetta í einn mánuð og maður er að kynnast sínum skjólstæðingum og er að para þá saman,“ segir Guðmundur en hundarnir eru vissulega margir mjög ólíkar týpur. Það kostar 3000 krónur að fá Guðmund til að ganga með hund í 30 mínútur, 5000 krónur kostar að fá klukkustundagöngu en síðan er hann með ákveðnar áskriftarleiðir. Hálftíma ganga alla virka daga í mánuði kostar viðskiptavini 40.000 krónur á mánuði og klukkustunda ganga alla virka daga 60.000 krónur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira