HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 10:30 Spain v Netherlands: Quarter Final - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 Salma Paralluelo of Spain and Barcelona celebrates after scoring her sides first goal during the FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 Quarter Final match between Spain and Netherlands at Wellington Regional Stadium on August 11, 2023 in Wellington, New Zealand. (Photo by Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images) Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Það er ekki síst henni að þakka að spænska liðið er komið í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Mörkin hjá Paralluelo komu bæði eftir að hún kom inn á sem varamaður. Hún skoraði sigurmarkið í átta liða úrslitunum og kom Spáni yfir í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Svíum. Paralluelo er aðeins nítján ára gömul og hefur þegar orðið heimsmeistari með bæði sautján ára og tuttugu ára landsliði Spánverja. Fótboltinn var ekki alltaf í fyrsta sæti hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Það vita kannski færri að Paralluelo var líka efnileg frjálsíþróttastjarna. Hennar sérsvið var 400 metra grindahlaup en hún var einnig öflug í 400 metra hlaupi. Árið 2019 þá vann hún tvenn gullverð á Evrópuleikum unglinga en hraðast hljóp hún 400 metra grindahlaupið á 57,43 sekúndum. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl að sjá hana fyrir sér á hlaupabrautinni en hún er hávaxin og með mikinn hraða. Hún hefur væntanlega flogið yfir grindurnar eins og hún keyrir upp vænginn í fótboltanum. Paralluelo valdi aftur á móti fótboltann og í fyrra gekk hún til liðs við stórlið Barcelona eftir að hafa áður spilað með Villarreal. Á sínu fyrsta tímabili með Barcelona þá skoraði hún 14 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum og vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik í fyrra og er nú þegar komin með átta mörk í fjórtán landsleikjum. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Það er ekki síst henni að þakka að spænska liðið er komið í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Mörkin hjá Paralluelo komu bæði eftir að hún kom inn á sem varamaður. Hún skoraði sigurmarkið í átta liða úrslitunum og kom Spáni yfir í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Svíum. Paralluelo er aðeins nítján ára gömul og hefur þegar orðið heimsmeistari með bæði sautján ára og tuttugu ára landsliði Spánverja. Fótboltinn var ekki alltaf í fyrsta sæti hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Það vita kannski færri að Paralluelo var líka efnileg frjálsíþróttastjarna. Hennar sérsvið var 400 metra grindahlaup en hún var einnig öflug í 400 metra hlaupi. Árið 2019 þá vann hún tvenn gullverð á Evrópuleikum unglinga en hraðast hljóp hún 400 metra grindahlaupið á 57,43 sekúndum. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl að sjá hana fyrir sér á hlaupabrautinni en hún er hávaxin og með mikinn hraða. Hún hefur væntanlega flogið yfir grindurnar eins og hún keyrir upp vænginn í fótboltanum. Paralluelo valdi aftur á móti fótboltann og í fyrra gekk hún til liðs við stórlið Barcelona eftir að hafa áður spilað með Villarreal. Á sínu fyrsta tímabili með Barcelona þá skoraði hún 14 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum og vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik í fyrra og er nú þegar komin með átta mörk í fjórtán landsleikjum. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira