Reynir að bera sig vel í veikindum eiginmannsins Máni Snær Þorláksson skrifar 15. ágúst 2023 11:33 EPA/MICHAEL NELSON Emma Heming Willis segir að þó svo að það líti út fyrir að allt sé í góðu hjá henni þá sé það ekki raunin. Erfiðleikarnir sem fylgja veikindum eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, taki á. „Ég veit að það lítur út fyrir að ég sé að lifa mínu besta lifi en ég þarf meðvitað að reyna á hverjum degi að lifa eins góðu lífi og ég get,“ segir Emma í myndbandi sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. Fjölskylda Bruce Willis tilkynnti á síðasta ári að leikarinn hafi greinst með málstol og að hann væri hættur að leika. Fyrr á þessu ári greindi fjölskyldan svo frá því að hann væri með framheilabilun. Ljóst er að veikindi Willis hafa reynst eiginkonu hans erfið þó svo að hún láti það ekki endilega í ljós. „Ég vil ekki að það sé rangtúlkað að ég sé góð, því ég er það ekki. Ég er ekki góð,“ segir Emma. Það sé erfitt að gera sitt besta á hverjum degi en að hún geri það fyrir sig og fjölskylduna sína. „Þegar við erum ekki að hugsa um okkur sjálf þá getum við ekki hugsað um þau sem við elskum.“ View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Emma bað aðra sem eru í svipaðri stöðu og hún að senda sér myndir til að brjóta upp daginn. Síðar birti hún færslu í hringrás (e. story) á samfélagsmiðlinum og þakkaði fyrir myndirnar og stuðninginn sem fólk sendi henni. Hollywood Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
„Ég veit að það lítur út fyrir að ég sé að lifa mínu besta lifi en ég þarf meðvitað að reyna á hverjum degi að lifa eins góðu lífi og ég get,“ segir Emma í myndbandi sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. Fjölskylda Bruce Willis tilkynnti á síðasta ári að leikarinn hafi greinst með málstol og að hann væri hættur að leika. Fyrr á þessu ári greindi fjölskyldan svo frá því að hann væri með framheilabilun. Ljóst er að veikindi Willis hafa reynst eiginkonu hans erfið þó svo að hún láti það ekki endilega í ljós. „Ég vil ekki að það sé rangtúlkað að ég sé góð, því ég er það ekki. Ég er ekki góð,“ segir Emma. Það sé erfitt að gera sitt besta á hverjum degi en að hún geri það fyrir sig og fjölskylduna sína. „Þegar við erum ekki að hugsa um okkur sjálf þá getum við ekki hugsað um þau sem við elskum.“ View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Emma bað aðra sem eru í svipaðri stöðu og hún að senda sér myndir til að brjóta upp daginn. Síðar birti hún færslu í hringrás (e. story) á samfélagsmiðlinum og þakkaði fyrir myndirnar og stuðninginn sem fólk sendi henni.
Hollywood Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira